Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 23
13
Túnrækt 1997
Tilraun nr. 740-96. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Þorvaldseyri.
Borið var á 18.4. 130 kg N/ha, 12.6. 60 kg N/ha og 11.7. 40 kg/ha í Græði 6, alls 230 kg N/ha.
Einnig var skeljakalk borið á með dreifara 18.4., um 2 tonn/ha.
Uppskera, þe. hkg/ha
12.6. 11.7. 2.9. Alls
1. Svea 2n 52,9 9,1 45,1 107,1
2. Raigt5 4n 49,2 11,3 38,3 98,8
3. Baristra 4n 44,8 12,7 43,1 100,6
4. AberMara 2n 39,9 11,8 32,9 84,6
5. Prior Fe xLo 34,9 14,3 33,2 82,4
6. FuRa 9001 4n 41,0 13,4 40,9 95,3
7. Tetramax 4n 43,2 13,0 39,3 95,5
8. Napoleon 4n 48,2 11,6 39,9 99,8
9. Roy 4n 39,8 15,0 38,0 92,7
10. Liprinta 2n 49,1 11,6 35,7 96,4
11. Lilora 2n 46,3 10,3 40,9 97,5
Meðaltal 44,5 12,2 38,8 95,5
Staðalskekkja mismunarins 2,31 0,77 2,58 3,35
Tilraun nr. 740-96. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Möðruvöllum.
Borið var á 24.5. 120 kg N/ha í Græði 7.
Uppskera, þe. hkg/ha Þekja, 0-10
2.7. 19.8. Alls Mt.
1. Svea 2n 54,7 41,4 96,2 5,1
2. Raigt5 4n 49,4 32,4 81,8 5,4
3. Baristra 4n 47,8 45,0 92,8 5,2
4. AberMara 2n 41,6 35,0 76,6 5,6
5. Prior FexLo 43,7 37,2 80,9 4,8
6. FuRa 9001 4n 47,2 33,1 80,3 5,0
7. Tetramax 4n 48,4 37,8 86,2 5,4
8. Napoleon 4n 49,8 33,0 82,8 5,6
9. Roy 4n 39,6 33,9 73,5 5,7
10. Liprinta 2n 45,7 32,0 77,6 5,8
11. Lilora 2n 40,5 32,7 73,2 4,7
Meðaltal 46,2 35,8 82,0 5,3
Staðalskekkja mismunarins 4,20 6,23 8,97 0,39
Þekja sáðgresis þótti nokkuð ójöfn og var hún metin fyrst haustið 1996 og aftur um vorið.
Einkunnir fyrir þekju eru meðaltal mats 8.9. og 20.10. 1996 og 2.6. 1997.
Tilraunaskekkja er óvenjumikil í tilrauninni, einkum í 2. sl. Hún fylgir þekju sáðgresis,
eins og hún var metin, aðeins að litlu leyti (r=0,30). Að jafnaði er neikvætt samhengi milli
þurrefnis-prósentu og uppskeru í tilraunum. í þessari tilraun er þetta samhengi mjög sterkt. í 2.
sl. var þurrefnisprósentan óvenjubreytileg, s=4,0 og fylgni við blautvigt r=-0,89. Gefur það
e.t.v. vísbendingar um ástæður breytileikans. Ekki mun þó illgresi um að kenna. Eins og vikið
var að í skýrslu síðasta árs var spretta mjög breytileg um haustið og voru þeir reitir, sem
spruttu mest, dökkgrænir. Haustið 1997 var minni grasvöxtur eftir slátt, en útlitsmunur á