Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 25

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 25
15 Túnrækt 1997 Tilraunalandið var verr jafnað en í hinum tilraununum tveimur með samanburð yrkja á Sámsstöðum frá 1995. Kal var í djúpum lægðum og voru skemmdimar svo miklar á 4 reitum að uppskera var ekki mæld af þeim. Staðalskekkja mismunarins á við þau yrki sem vom í 3 reitum hvert. Nokkrar skemmdir vom um vorið á 4 reitum í viðbót, 2 af Vigdis og 1 af hvom Laura og Lifara, en þær virðast ekki hafa dregið umtalsvert úr uppskem. Kalskemmdimar virtust ekkert fara eftir því hvert yrkið var. Þó getur verið að skellur í reitum með Vigdis hafi náð sér betur en í öðmm reitum. Hinn 18.9. vom klipptar 0,2 m2 rendur og var meðaluppskera 4,3 hkg/ha. Tilraun nr. 741-96. Samanburður á yrkjum af hávingli, Þorvaldseyri. Borið á 130 kg N/ha 18.4. og 60 kg N/ha 25.6 í Græði 6, alls um 190 kg N/ha. Einnig var skeljakalk borið á með dreifara 18.4., um 2 tonn/ha. Uppskera þe. hkg/ha Skipting 1. sl. Þekja 0-10 25.6. 2.9. Alls Háv. A.gras Illgr 30.9.96 1. Boris 40,3 32,5 72,8 34,6 3,1 2,6 5,0 2. Salten 42,8 32,6 75,3 32,5 7,2 3,0 4,3 3. Fure 38,4 34,0 72,4 31,0 4,7 2,7 3,7 4. Vigdis 44,8 35,2 80,0 42,6 1,5 0,8 5,0 5. Laura 41,9 33,6 75,5 35,6 3,3 2,9 6,3 6. Lifara 41,4 34,1 75,5 33,9 4,6 2,9 6,3 Meðaltal 41,6 33,7 75,3 35,0 4,1 2,5 5,1 Staðalsk. mism. 2,34 1,90 3,51 2,77 1,88 0,72 0,6 Hávingullinn var nokkuð gisinn, sjá mat frá hausti 1996. Annað gras en hávingull og illgresi var nokkuð áberandi í 1. sl. og vom því tekin sýni til greiningar. Tilraun nr. 741-96. Samanburður á yrkjum af hávingli, Möðruvöllum. Borið á 120 kg N/ha 24.5. í Græði 7. Uppskera þe. hkg/ha Þekja 0-10 30.6. 26.8. Alls Mt. 1. Boris 37,4 33,5 70,9 3,1 2. Salten 44,2 30,9 75,1 4,1 3. Fure 43,5 31,0 74,6 4,0 4. Vigdis 38,8 32,8 71,6 3,4 5. Laura 34,4 28,1 62,5 3,2 6. Lifara 39,1 35,2 74,3 4,0 Meðaltal 39,6 31,9 71,5 3,6 Staðalsk. mism. 3,85 4,75 6,81 0,48 Þekja sáðgresis var léleg og var hún metin bæði um haustið 1996 og um vorið. Einkunnir fyrir þekju em meðaltal mats 8.9. og 20.10. 1996 og 2.6. 1997. Þrátt fyrir litla þekja varð hávingull ríkjandi gróður. Tilraunin er við hliðina á tilraun nr. 740-96 með samanburð á rýgresisyrkjum. Sams konar fijósemismunur er sýnilegur í þessari tilraun og er lýst þar, en tilraunin er minni svo að nokkur hluti breytileikans kemur fram sem blokkamunur í þessari tilraun, og þurrefnisprósentan er ekki eins breytileg og í hinni tilrauninni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.