Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 25
15
Túnrækt 1997
Tilraunalandið var verr jafnað en í hinum tilraununum tveimur með samanburð yrkja á
Sámsstöðum frá 1995. Kal var í djúpum lægðum og voru skemmdimar svo miklar á 4 reitum
að uppskera var ekki mæld af þeim. Staðalskekkja mismunarins á við þau yrki sem vom í 3
reitum hvert. Nokkrar skemmdir vom um vorið á 4 reitum í viðbót, 2 af Vigdis og 1 af hvom
Laura og Lifara, en þær virðast ekki hafa dregið umtalsvert úr uppskem. Kalskemmdimar
virtust ekkert fara eftir því hvert yrkið var. Þó getur verið að skellur í reitum með Vigdis hafi
náð sér betur en í öðmm reitum.
Hinn 18.9. vom klipptar 0,2 m2 rendur og var meðaluppskera 4,3 hkg/ha.
Tilraun nr. 741-96. Samanburður á yrkjum af hávingli, Þorvaldseyri.
Borið á 130 kg N/ha 18.4. og 60 kg N/ha 25.6 í Græði 6, alls um 190 kg N/ha. Einnig var
skeljakalk borið á með dreifara 18.4., um 2 tonn/ha.
Uppskera þe. hkg/ha Skipting 1. sl. Þekja 0-10
25.6. 2.9. Alls Háv. A.gras Illgr 30.9.96
1. Boris 40,3 32,5 72,8 34,6 3,1 2,6 5,0
2. Salten 42,8 32,6 75,3 32,5 7,2 3,0 4,3
3. Fure 38,4 34,0 72,4 31,0 4,7 2,7 3,7
4. Vigdis 44,8 35,2 80,0 42,6 1,5 0,8 5,0
5. Laura 41,9 33,6 75,5 35,6 3,3 2,9 6,3
6. Lifara 41,4 34,1 75,5 33,9 4,6 2,9 6,3
Meðaltal 41,6 33,7 75,3 35,0 4,1 2,5 5,1
Staðalsk. mism. 2,34 1,90 3,51 2,77 1,88 0,72 0,6
Hávingullinn var nokkuð gisinn, sjá mat frá hausti 1996. Annað gras en hávingull og illgresi
var nokkuð áberandi í 1. sl. og vom því tekin sýni til greiningar.
Tilraun nr. 741-96. Samanburður á yrkjum af hávingli, Möðruvöllum.
Borið á 120 kg N/ha 24.5. í Græði 7.
Uppskera þe. hkg/ha Þekja 0-10
30.6. 26.8. Alls Mt.
1. Boris 37,4 33,5 70,9 3,1
2. Salten 44,2 30,9 75,1 4,1
3. Fure 43,5 31,0 74,6 4,0
4. Vigdis 38,8 32,8 71,6 3,4
5. Laura 34,4 28,1 62,5 3,2
6. Lifara 39,1 35,2 74,3 4,0
Meðaltal 39,6 31,9 71,5 3,6
Staðalsk. mism. 3,85 4,75 6,81 0,48
Þekja sáðgresis var léleg og var hún metin bæði um haustið 1996 og um vorið. Einkunnir fyrir
þekju em meðaltal mats 8.9. og 20.10. 1996 og 2.6. 1997. Þrátt fyrir litla þekja varð hávingull
ríkjandi gróður.
Tilraunin er við hliðina á tilraun nr. 740-96 með samanburð á rýgresisyrkjum. Sams
konar fijósemismunur er sýnilegur í þessari tilraun og er lýst þar, en tilraunin er minni svo að
nokkur hluti breytileikans kemur fram sem blokkamunur í þessari tilraun, og
þurrefnisprósentan er ekki eins breytileg og í hinni tilrauninni.