Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 47

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 47
37 Landgræðsla 1997 Erfðavistfræði íslenskra belgjurta (132-9224) Markmiðið er að kanna, hvort unnt sé að nýta íslenskar belgjurtategundir til landgræðslu og jafnvel í landbúnaði (sjá nánar Jarðræktarrannsóknir 1993, bls 42). Allar tilraunir, frá 1994 og 1996, voru metnar þrisvar sumarið 1997. Matið fór fram með sama hætti og árið 1996 (sjá nánar Jarðræktarrannsóknir 1996, bls 39). Tilraunimar verða metnar í síðasta sinn sumarið 1998 og fer lokaúrvinnsla verkefnisins fram veturinn 98/99. Almennt má segja að tilraunir í melajarðvegi og sandi líti vel út. Afföll hafa aftur á móti orðið þó nokkur þar sem plantað var í gömul tún og er um að kenna mikilli frostlyftingu og illgresi. Tilraun frá 1994 í gömlu túni í Gunnarsholti var aflögð vegna mikils illgresis. í tilraunum frá 1994 var í sumar mikil blómgun hjá mörgum tegundum og var fræi safnað í tilraunum á Korpu og á Geitasandi. Áður hefur fræi verið safnað úr tilraun á Geitasandi haustið 1996. Niðurstöður úr söfnun íslensku belgjurtanna árin 1992-1994 hafa birst í Búvísindum 11,1997:9-27. Nýjar aðferðir við uppgræðslu (132-1139) Lúpína og dúnmelur Markmiðið er annars vegar að kanna hvemig þessum tegundum reiðir af á landi sem er mikið á hreyfingu og hins vegar að rækta af þeim fræ (sjá nánar Jarðræktarrannsóknir 1996, bls 39). Borið var á melinn í Sandgili í vor, 10 g af Græði 6 á hverja plöntu. Melurinn dafnar vel og verður áfram fylgst með honum. Vegna mikilla affalla á lúpínunni í Sandgili var plantað út á ný vorið 1996 á efri Geitasandi og á Hólasandi í S-Þingeyjarsýslu. Plöntumar hafa dafnað vel á báðum stöðum. Þó nokkrar plöntur bám blómstöngul í sumar og þroskuðu fræ í haust. Það virtist nokkuð algengara á Hólasandi en á Geitasandi. Ekki tókst að ná fræi í haust. Erlendar belgjurtir Undanfarin ár hafa staðið yfir prófanir á erlendum belgjurtum með það að markmiði að finna belgjurtir, sem gætu lifað hér og myndað fræ til þess að nota í landgræðslu. Ur þessum prófunum vom valdir vænlegir stofnar og þeir settir í frærækt. í júlí 1996 var plantað um 250 plöntum af skriðlu og 2000 af fjallalykkju á neðri Geitasandi. Plöntumar komu vel undan vetri, en þó hafði nokkuð drepist af skriðlunni (Galega orientalis). Borið var á 15 kg/ha af P í vor. Blómgun var góð hjá fjallalykkjunni (Hedysarum alpinum) og var fræi safnað af henni í haust. Eftirverkun áburðar Eins og undanfarin 9 ár var eftirverkun nokkurra áburðargerða svo og áhrifin af mismunandi útburðaraðferðum mæld í tveimur tilraunum í nágrenni Gunnarsholts. Melgresi (132-1174) Línum af dúnmel er haldið við og einnig tveimur línum af melgresi. Önnur þeirra er melgresi með stutt strá og góða fræsetu. Þessar línur hafa verið notaðar í kynbótaverkefni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.