Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 59

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 59
49 Matjurtir 1997 Lýsing á íslenskum gulrófum Eva G. Þorvaldsdóttir, garðyrkjukandidat, sá um mat og lýsingu á íslenskum gulrófustofnum fyrir Norræna genbankann sumarið 1997. í Norræna genbankanum eru varðveittir 11 stofnar af gulrófum sem safnað var hér á landi. Sumarið 1997 voru ræktaðar plöntur af þessum stofnum á Korpu og þær metnar sam- kvæmt leiðbeiningum fyrir gulrófur frá UPOV (Intemational Union for the Protection of New Varieties of Plants). Auk þessara 11 stofna var lýst þremur öðram fræstofnum, Sandvíkurrófu og Nesrófu, sem framræktaðar hafa verið á Korpu, og einnig stofni frá Gunnari Vemharðssyni garðyrkjubónda í Grænuhlíð í Reykjavík. Sáð var í bakka í gróðurhúsi þann 25. apríl og 28. maí var plantað út 50 plöntum af hveijum stofni. Rófumar vora teknar upp 6. og 7. september og metnar samkvæmt UPOV. Alls vora metnar 40 rófur af hveijum stofni. Matið er tvíþætt. Á ofanvextinum var metin staða, litur, blaðbreidd, blaðlengd o.fl. og á rótinni, litur kjöts og húðar, lögun, lengd og breidd. Lýsing á rabarbara ræktuðum á íslandi Rabarbari hefur verið varðveittur á Rannsóknastofnun landbúnaðarins frá árinu 1978. Hefur hann verið í landi tilraunasstöðvarinnar á Korpu. Eva G. Þorvaldsdóttir, garðyrkjukandidat, fylgdist með vexti rabarbarans sumarið 1997 og lýsti fyrir Norræna genbankann. f safninu era 4 íslenskir klónar, 1 grænlenskur og 12 erlendir. Rabarbarinn var metinn samkvæmt leiðbeiningum frá UPOV. Einnig var stuðst við einkenni sem Danir notuðu við lýsingu á rabarbara fyrir NGB árið 1994. Fylgst var með vexti og þroska plantnanna frá 9. maí til 28. júní, en þá vora plöntumar hættar að vaxa. Alls vora metin 33 einkenni, þar á meðal litur og stærð blöðku, litur, lengd, þykkt og staða stilks, auk þess sem þversnið var tekið um miðjan stilk og lögun skráð. Einnig þéttleiki stilka, blómskipun og fleira.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.