Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 75

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 75
65 Möðruvellir 1997 Áhrif sláttutíma vallarfoxgrass áfóðrunarvirði þess fyrir mjólkurkýr Vallarfoxgrasið á Efstumýri var slegið á þremur sláttutímum til þess að meta hvaða áhrif það hefur á fóðrunarvirðið fyrir mjólkurkýr. Heyi var rúllað og reyndist vera með 34-42% þurrefni í hirðingarsýnunum. Notaður var örbylgjuofn til þess að ákvarða hirðingartímann þannig að allir sláttutímar hefðu svipað þurrkstig í rúllunum. Óþurrkar settu nokkurt strik {reikninginn á 1. sláttutímanum, en meðalfjöldi daga á velli var um 2 dagar. Meltanleiki og prótein í hirðingarsýnum sem fall af sláttutíma er sýndur á meðfylgjandi mynd. Tilraunin í fjósinu hófst í mars 1998 og fyrstu niðurstöður verða væntanlega kynntar á Ráðunautafundi 1999. Kolvetni í rúlluböggum (185-9339) í geymsluþolstilraun með rúllubagga frá vetrinum 1996-1997 voru taldar mismunandi gerðir örvera í sýnunum á fjórum tímum, eftir 1 dag í rúllu, 14 daga, í lok nóvember og loks í lok apríl. Gerlarannsóknin var framkvæmd af Jóhanni Örlygssyni við Háskólann á Akureyri. Grunnætið sem notað var til þess að finna út fjölda baktería innihélt öll helstu steinefni og vítamín sem örverur þurfa. Tífaldar þynningar voru gerðar á sýnunum í þessu grunnæti (upp í 10'9). í þetta grunnæti var síðan bætt út í glúkósa (20 mM) til þess að finna fjölda glúkósasundrandi baktería, peptíðblöndu (4 g/1) til þess að finna fjölda prótein-sundrandi baktería og cellulósapappír (Whatmat filterpappír) til þess að finna fjölda cellulósasundrandi baktería. Þessir þrír hópar örvera voru ræktaðir við loftfirrðar aðstæður og fjöldi örvera fundinn með þriggja glasa kerfi MPN-aðferðarinnar (most probable number). Fjöldi ger- og myglusveppa var fundinn með því að rækta þynnt sýni á sérhæfðu æti fyrir slíkar örvemr (loftháð á petriskálum) og talið beint. Ræktað var við 20°C og tölumar gefa okkur log(fjölda örvera) í hverju grammi þurrefnis. Glúkósa- Prótein- Sellulósa- Gersveppir Myglu- sundrendur sundrendur sundrendur sveppir Sveifgr. Rýgr. Sveifgr. Rýgr. Sveifgr. Rýgr. Sveifgr. Rýgr. Sveifgr. Rýgr. Dagur 1 5,8 5,4 3,1 4,6 <2,0 <2,0 3,0 2,6 2,6 <1,5 Dagur 14 7,6 5,4 3,1 4,6 <2,0 <2,0 3,0 2,6 2,6 <1,5 Nóvember 7,2 7,6 5,6 5,8 2,2 <2,0 <1,5 2,1 <1,5 2,7 Aprfl 7,0 8,4 5,1 6,5 2,3 2,3 <1,5 3,5 1,8 3,3 Sumarið 1997 hófst svo ný tilraun með svipuðu sniði þar sem tekin vom sýni af vallarfoxgrasi á þremur mismunandi þroskastigum með jöfnu millibili allt fram í marslok 1998. Hitamælar vom hafðir í rúllum af miðlungsþroskastiginu, sem geymdar vom við þrenns konar aðstæður, undir suðurvegg, undir norðurvegg og innandyra. í sýnunum er mælt sýmstig, ammoníak, etanól, lífrænar sýmr og sykmr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.