Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 76

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 76
Veðurfar og vöxtur 1997 66 Búveður (132-1047) Tilraun nr. 588-81. Veðurfar og bygg. Þessari tilraun er lokið. Hún stóð í 16 ár og hafði skilað því sem til var ætlast. Jarðvegshiti í mismunandi jarðvegi. Komið var fyrir sjálfritandi hitamælum í tveimur af stóru komtilraununum á Korpu. Mældur var lofthiti í 60 sm hæð, það er nálægt axhæð komsins, og jarðvegshiti í 10 sm dýpt. Tilraunimar tvær á Korpu vom gerðar á mismunandi jarðvegi, önnur á mýri (K3), hin á mel (K4). Áburður var 60 kg N/ha á mýrina, en 90 kg N/ha á melinn. Sáð var í K4 1.5. og K3 4.5. Hiti var mældur frá 5.5. Sprettu lauk í frosti aðfaranótt 13.9. og þá endaði líka hitamæling. Við sáningu var klaki að fara úr jörðu og flög á mörkum þess að vera þurr. Dægursveifla jarðvegshitans var mjög lítil samkvæmt mælingum í ár og er það breyting frá í fyrra þegar hún var að meðaltali 0,8 °C í mýrinni og 2,1 °C í melnum. Jarðvegshiti, °C Uppsk. Skrið- Þús. Rúm- Þurr- Þroska- 5.5. 11.7. Allt kom dagur kom þyngd efni eink- -10.7. -13.9. sumarið hkg/ha íjúlí g g/lOOml % unn K3, mýri mt. 9,2 11,0 10,1 40,1 18,7 35,3 61,2 67,0 163 K4, melur mt. 10,2 11,1 10,6 31,1 16,1 35,2 62,8 70,6 169 Munur á jarðvegshita milli tilrauna er fyrst og fremst fyrri hluta sumars. Kom skreið 2,6 dögum fyrr á melnum en í mýrinni. Hluti þess skýrist af því að sáð var þremur dögum fyrr í melinn en mýrina, en hitamunur í jarðvegi skerpir muninn enn frekar. Skrið vallarfoxgrass og byggs. Fylgst hefur verið með skriði vallarfoxgrass og byggs á Korpu undanfarin ár. Skrið fyrmefndu tegundarinnar hefur verið metið á stofnunum Korpu, Engmo og Öddu, einum eða fleiri, ár hvert við venjulegan túnáburð. Skrið byggs var nú miðað við miðlungsfljót tvíraðayrki, sáð 15.5. Báðar tegundimar era taldar skriðnar þegar sér í strálegg milli stoðblaðs og punts og miðskriðdagur telst þegar helmingur sprota er skriðinn. 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Vallarfoxgras 30.6. 11.7. 16.7. 9.7. 5.7. 19.7. 10.7. 8.7. 11.7. 2.7. 7.7 Bygg 20.7. 30.7. 7.8. 26.7. 19.7. 4.8. 30.7. 26.7. 31.7. 22.7. 24.7.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.