Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 76

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 76
Veðurfar og vöxtur 1997 66 Búveður (132-1047) Tilraun nr. 588-81. Veðurfar og bygg. Þessari tilraun er lokið. Hún stóð í 16 ár og hafði skilað því sem til var ætlast. Jarðvegshiti í mismunandi jarðvegi. Komið var fyrir sjálfritandi hitamælum í tveimur af stóru komtilraununum á Korpu. Mældur var lofthiti í 60 sm hæð, það er nálægt axhæð komsins, og jarðvegshiti í 10 sm dýpt. Tilraunimar tvær á Korpu vom gerðar á mismunandi jarðvegi, önnur á mýri (K3), hin á mel (K4). Áburður var 60 kg N/ha á mýrina, en 90 kg N/ha á melinn. Sáð var í K4 1.5. og K3 4.5. Hiti var mældur frá 5.5. Sprettu lauk í frosti aðfaranótt 13.9. og þá endaði líka hitamæling. Við sáningu var klaki að fara úr jörðu og flög á mörkum þess að vera þurr. Dægursveifla jarðvegshitans var mjög lítil samkvæmt mælingum í ár og er það breyting frá í fyrra þegar hún var að meðaltali 0,8 °C í mýrinni og 2,1 °C í melnum. Jarðvegshiti, °C Uppsk. Skrið- Þús. Rúm- Þurr- Þroska- 5.5. 11.7. Allt kom dagur kom þyngd efni eink- -10.7. -13.9. sumarið hkg/ha íjúlí g g/lOOml % unn K3, mýri mt. 9,2 11,0 10,1 40,1 18,7 35,3 61,2 67,0 163 K4, melur mt. 10,2 11,1 10,6 31,1 16,1 35,2 62,8 70,6 169 Munur á jarðvegshita milli tilrauna er fyrst og fremst fyrri hluta sumars. Kom skreið 2,6 dögum fyrr á melnum en í mýrinni. Hluti þess skýrist af því að sáð var þremur dögum fyrr í melinn en mýrina, en hitamunur í jarðvegi skerpir muninn enn frekar. Skrið vallarfoxgrass og byggs. Fylgst hefur verið með skriði vallarfoxgrass og byggs á Korpu undanfarin ár. Skrið fyrmefndu tegundarinnar hefur verið metið á stofnunum Korpu, Engmo og Öddu, einum eða fleiri, ár hvert við venjulegan túnáburð. Skrið byggs var nú miðað við miðlungsfljót tvíraðayrki, sáð 15.5. Báðar tegundimar era taldar skriðnar þegar sér í strálegg milli stoðblaðs og punts og miðskriðdagur telst þegar helmingur sprota er skriðinn. 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Vallarfoxgras 30.6. 11.7. 16.7. 9.7. 5.7. 19.7. 10.7. 8.7. 11.7. 2.7. 7.7 Bygg 20.7. 30.7. 7.8. 26.7. 19.7. 4.8. 30.7. 26.7. 31.7. 22.7. 24.7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.