Fréttablaðið - 02.12.2020, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 02.12.2020, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 2. desember 2020 ARKAÐURINN 45. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Vaxtalækkanir Seðlabankans hafa og munu stuðla að meiri hækkunum á hlutabréfaverði en það að bólu- efnið gegn COVID-19 sé á næsta leiti. Hlutfall almennings á hlutabréfamarkaði hefur undanfarin ár verið lágt í samanburði við það sem áður var og það sem þekkist á hinum Norðurlönd- unum. »6-7 Vaxtalækkanir vítamínsprauta Verið velkomin í glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is ✿ Gengisþróun Úrvalsvísitölunnar frá áramótum 2.500 2.000 1.500 Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK Byggja upp stöðu í Kviku Stoðir eignast nokkurra prósenta hlut í bankanum. Ætlar sér að vera stærsti hluthafinn í sameinuðu félagi Kviku og TM. 2 Uppgjörskrafan úrelt Uppgjörskrafa lífeyrissjóða sögð of há. Dregur úr áhuga þeirra á ríkisbréfum sem kemur sér illa fyrir ríkissjóð. 4 Skapar 140 milljarða Samtök iðnaðarins telja að gjald- eyristekjur hugverkaiðnaðar muni nema um 15 prósentum af gjald- eyristekjum þjóðarbúsins. 5 Stóriðjan njóti sömu kjara Landsvirkjun vill að búið sé svo um hnútana að íslensk stóriðja njóti sömu hlunninda og norsk álver við kaup á mengunarkvóta. 8 Tími grænu bréfanna kominn Með grænni skuldabréfaútgáfu getur Ísland sýnt að því sé alvara í að byggja upp á sjálfbærum grunni eftir faraldurinn. 10

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.