Harmonikublaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 3

Harmonikublaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 3
Ritstj óraspj all Harmonikublaðið ISSN 1670-200X Ábyrgðarmaðijr: Friðjón Hallgrímsson Espigerði 2, 108 Keykjavík Sími 696 6422, frídjonoggudny@internet.is wfíj/// Prentvinnsla: Héraðsprent, Egilsstöðum, www.heradsprent.is Pren‘gr'Pur Forsíða: Mynd: Siggi Harðar að Ydölum í sumar. Meðal efnis: - Harmonikan hljómar í Dýrafirði - Aðalfundur SÍHU 2018 - Fréttdr Frá Hornafirði - Saga harmonikumótanna á Islandi - fyrsti hluti - Afmælisárshátíð Þingeyinga - Kevin Solecki - Frá Harmonikufélagi Vestfjarða - Laugarbakki 2018 - Fréttir að vestan - Vetrarstarf Félags harmonikuunnenda við Eyjafj. - Haustið 2018 hjá FHUR - Flemming Viðar í 3. sæti í Castelfidardo - Harmonikufélag Þingeyinga 40 ára - Lag blaðsins, Baldur Geirmundsson - Á dansskónum í Breiðfirðingabúð -1 þá gömlu góðu - Frostpinnar að vestan - Þekkið þið þessa? Auglýsingaverð: Baksiða 1/1 síða kr. 28.000 1/2 síða kr. 18.000 Innsíður 1/1 síða kr. 22.500 1/2 síða kr. 14.000 1/4 síða kr. 8.500 1/8 síða kr. 5.500 Smáaugjýsingar kr. 3.500 Skilafrestur efnis fyrir næsta blað er 25. apríl 2019. Stjórn S.f.H.U. nöfn, netföng, heimilisföng og símanúmer: Formaður: Filippía Sigurjónsdóttir 8208834@internet.is Hólatúni 16, 600 Akureyri S: 462 5534 / 820 8834 Varaformaður: Haraldur Konráðsson budarholl@simnet.is Sólbakka 15, 861 Hvolsvöllur S: 487-8578 / 893-4578 Ritari: Sigrún B. Halldórsdóttir sigrunogvilli@gmail.com Breiðabólstað, 371 Búðardalur. S: 434-1207/861-5998 Gjaldkeri: Melkorka Bendiktsdóttir melb.ss@simnet.is Vígholtsstöðum, 371 Búðardalur S: 434 1223 / 869 9265 Meðstjórnandi: Pétur Bjarnason peturbjarna@internet.is Geitlandi 8, 108 Reykjavík S: 456-4684 / 892-0855 Varamaður: Sigurður Ólafsson sandur2s@magnavik.is Sandi 2, 641 Húsavík S: 464-3539 / 847-5406 Varamaður: Sólveig Inga Friðriksdóttir solveiginga@emax.is Bólstaðarhlíð 2, 541 Blönduós S: 452-7107/856-1187 Það kemur fram í pistli frá Isafirði í blaðinu að nú sé aftur að heíjast kennsla eða í það minnsta tilsögn á harmoniku við Tónlistarskóla Isafjarðar. Það vekur upp spurningar um hvort staðan sé svipuð á fleiri stöðum á landinu, þ.e. að kennsla á harmoniku hafi legið niðri á einhverjum stöðum um tíma. Ekki hefur ritstjórinn kannað þetta sérstaklega, en grunur er um að svo sé. Það er eitt af grundvallaratriðum í framþróun harmonikutónlistar í landinu að nemendur geti fengið kennslu í viðurkenndum skólum. Nokkuð mun vera um harmoniku- kennslu í tónlistarskólum landsins, auk þess sem einhverjir eru með svokallaða heima- kennslu. Þar er að mestu leyti um eldri nemendur að ræða. Má jafnvel frekar kalla það tilsögn en akademiska kennslu. Þar gæti hins vegar legið endurnýjun á hinum hefðbundna akri harmonikuunnenda. Þeir sem þar eiga í hlut eru nefnilega margir af þeim sem hafa verið hryggstykkið í starfi harmonikufélaganna í landinu. Hinir ungu nemendur sem gert hafa garðinn frægan að undanförnu virðast vera á allt öðru „plani“. Að sjálfsögðu geta þeir leikið danstónlist, en það er erfitt að nálgast þá í útlöndum, en þar eru margir þeirra við nám og kennslu. Það eru hins vegar margir í tilsögn hjá harmoniku- leikurum, sem gætu með tímanum tekið við dansleikjaspili. Frá því að undirritaður hóf að fylgjast með ungum harmonikuleikurum fyrir þrjátíu árum hefur hann hlýtt á fjölmarga, sem sýndu bara býsna góð tilþrif, en hafa ekki Harmonikufélögin á Suðurlandi, Rangæingar og Selfýssingar eiga marga liðtæka spilara í sínum röðum. I haust hafa þeir leikið á hjúkruriarheimilum og ýmsum öðrum stofnunum á svæðinu heimilisfólki til ánægju. Aðallega hafa þetta verið þeir Birgir Hartmannson, Þórður Þorsteinsson og Grétar Geirsson. I desember leika þeir að mestu sem jólasveinar, enda fljótlegt fyrir þessa heiðursmenn að breyta um gervi. Harmonikufélag Þingeyinga lætur ekki deigan síga þrátt fyrir háan aldur. I apríl sl. fóru þeir hópferð til Hornafjarðar og skemmtu sér með Skaftfellingum á Smyrlabjörgum við kveðskap, dans og spil á hagyrðingakvöldi Harmonikufélags Hornafjarðar. Þótti þetta hin besta skemmtun og hafa Þingeyingar ákveðið að endurtaka leikinn í vor. Astæða er til að hvetja fleiri til að taka þátt í gleðskapnum, en þarna er í boði hin besta skemmtun. Þingeyingar eru manna duglegastir við að heimsækja önnur félög. Eftir að dansleikjahald félaganna dróst saman, er það orðið mun stærri hluti af starfi skilað sér inn í harmo- nikufélögin nema að mjög litlu leyti. Gætu þeir verið að bíða eftir að hringt sé í þá? Það er aldrei of seint að reyna. Þeir harmonikuleikarar sem leika á dansleikjum félaganna eru orðnir ansi gamlir flestir og bráðnauðsynlegt að yngja upp í flotanum. Á harmonikumótinu á Laugarbakka í Miðfirði í sumar var til þess tekið að ungt fólk var í hljómsveit Nikkólínu. Það væri óskandi að fleiri félög gætu boðið svipað næsta sumar. Þá má minnast á að Nikkólína býður upp á stórhljómsveit sem leikur fyrir dansi og er það óneitanlega skemmtileg tilbreyting. Þar gæti aldursmunur á hljómsveitarmeðlimum verið um 70 ár. I haust var Agnes Harpa Jósa- vinsdóttir kjörinn nýr fomaður Félags harmo- nikuunnenda við Eyjafjörð. Langt er síðan svo ungur formaður hefur verið í forystu harmonikufélags á Islandi. Agnes Harpa leikur auk þess á dansleikjum og gefur okkur hinum von um að ekki séu öll sund lokuð þegar kemur að yngingu í okkar hópi. Það eru margir ungir harmonikuleikarar, sem einu sinni lærðu á harmoniku, af einhverjum ástæðum. Við skulum leita þá uppi. Þarfekki bara að ýta við þeim og æfa fyrir ball. Gleðileg jól! harmonikufélaganna að leika á elli og hj úkrunarheimilum. Félag harmonikuunnenda í Reykjavík tók upp þá nýbreytni í haust að halda svokallaða opna æfingu. Er þá félögum boðið að koma og hlusta á hljómsveit félagsins æfa sig og dansa síðan við undirleik hennar í lokin. Þótti þetta heppnast vel og verður endurtekið eftir áramótin. Gaman hefur verið að fýlgjast með Vigdísi Jónsdóttur og Halla Reynis á tónleikum þeirra á árinu. Þeirra samleikur er með slíkum ágætum að unun er að heyra. Það er auk þess mjög óvenjulegt að söngvaskáld hafi harmonikuleikara sér til fulltingis. Lögin hans Halla Reynis eru sannkallað eyrnakonfekt og tónlist Vigdísar skemmir svo sannarlega ekki. Heiðursfélagar SÍHU Aðalsteinn Isfjörð, Baldur Geirmundsson, Bragi Hlíðberg og Reynir Jónasson. V___________________________________J I fréttum var þetta helst Kt. SÍHU: 611103-4170 3

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.