Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - des. 2020, Blaðsíða 27

Læknablaðið - des. 2020, Blaðsíða 27
L ÆK N A BL AÐIÐ 2020/106 585 R A N N S Ó K N fjölda léttbura eða þungbura milli hópa. Miðgildi Apgar­stiga við 5 mínútna aldur var hið sama í hópunum (tafla IV). Hlutfallslegan fjölda og gagnlíkindahlutföll (odds ratio) fyrir af­ brigði í fæðingu má sjá í töflu V og á mynd 4. Konur með MS fóru í valkeisara í 10,1% tilfella en konur í samanburðarhópnum einung­ is í 2,3% tilfella. Gagnlíkindahlutfall fyrir valkeisara reyndist hátt, bæði fyrir og eftir leiðréttingu (4,70 [1,47­20,91] og 4,88 [1,52­21,80]). Umræður Í þessari rannsókn á fæðingasögu íslenskra kvenna með MS á 20 ára tímabili kom fram að köstum fækkaði á meðgöngu mið­ að við árið fyrir þungun. Rúmlega helmingur kvennanna var á fyrirbyggjandi lyfjameðferð fyrir meðgöngu og hættu þær all­ ar meðferðinni um eða fyrir getnað. Upplýsingar um tímalengd brjóstagjafar lágu fyrir í rúmlega helmingi tilfella og varði hún að meðaltali í 13,3 vikur. Lyfjameðferð var fátíðari og kastatíðni minni hjá þeim konum þar sem upplýsingar um brjóstagjöf voru ekki skráðar. Konur með MS fóru sjaldnar í sjálfkrafa sótt en konur í samanburðarhópi. Meðganga var ívið styttri hjá rannsóknarhópn­ um en ekki var aukin hætta á fyrirburafæðingum. Konur með MS voru líklegri til þess að enda meðgönguna með valkeisara. Ekki var aukin hætta á áhaldafæðingu, lengdri fæðingu, framköllun fæðingar, bráðakeisara, barnabiki í legvatni né á inngripi vegna Tafla IV. Rannsóknarbreytur fyrir þýði og viðmið. Fjöldi (%). MS (n=129) Samanburðarhópur (n=129) p-gildi Fjöldi forskoðana á meðgöngu 0,06 <5 1 (0,8) 3 (2,3) 6-11 75 (57,4) 91 (71,1) 12-17 53 (41,1) 33 (25,8) >18 1 (0,8) 1 (0,8) Óskráð 0 (0) 1 (0,8) Upphaf fæðingar 0,03 Sjálfkrafa sótt 67 (51,9) 88 (68,2) <0,01 Framköllun fæðingar 36 (27,9) 25 (19,4) 0,13 Keisaraskurður án fæðingarsóttar 13 (10,1) 4 (3,1) 0,04 Fannst ekki 13 (10,1) 12 (9,3) 1,00 Meðgöngulengd, vikur + dagar Allar konur, miðgildi [IQR] 39+5 [38+4;40+3] 40+1 [39+3, 41+1] <0,01 Sjálfkrafa sótt, miðgildi [IQR] 40+0 [38+4;40+5] 40+0 [39+3; 41+1] 0,06 Framköllun, miðgildi [IQR] 39+4 [38+5; 40+2] 40+3 [39+6; 41+5] 0,03 Keisaraskurður án fæðingarsóttar, meðaltal (sd) 38+5 (0+6) 38+4 (2+1) 0,71 Upphaf fæðingar finnst ekki, meðaltal (sd) 39+5 (1+2) 40+2 (1+0) 0,22 Kyn barns 0,52 Drengur 61 (47,3) 70 (54,3) Stúlka 64 (49,6) 55 (42,6) Óskráð 4 (3,1) 4 (3,1) Fæðingarþyngd grömm, meðaltal (sd) Fæðingarþyngd öll börn 3500 (487) 3730 (527) <0,01 Fæðingarþyngd stúlkur 3400 (460) 3570 (520) 0,062 Fæðingarþyngd drengir 3600 (510) 3850 (510) 0,006 Léttburar (<2500g) 0,6 Já 3 (2,3) 1 (0,8) Nei 126 (97,7) 128 (99,2) Þungburar (>4500g) 0,09 Já 3 (2,3) 10 (7,8) Nei 126 (97,7) 119 (92,2) Apgar 5 mínútur, miðgildi (IQR) 10,0 (9,0 ; 10,0) 10,0 (9,0 ; 10,0) 0,53 Fæðingar geta tilheyrt sömu móður hafi hún fætt fleiri en eitt barn. Sd=staðalfrávik, IQR=fjórðungsspönn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.