Morgunblaðið - 12.05.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 2020
í fyrstu skónum
frá Biomecanics
ÖRUGG
SKREF
ÚT Í LÍFIÐ
Stærðir: 18–24
Verð frá 7.995
Skórnir auðvelda börnum að taka fyrstu
skrefin. Aukinn stuðningur frá hliðunum
bætir jafnvægi og eykur stöðugleika. Þau
komast auðveldar áfram og af meira öryggi
þökk sé sveigjanlegum sóla og sérstyrktri tá. SMÁRALIND
www.skornir.is
Á miðvikudag: Vestan 8-15 m/s og
lítils háttar rigning eða skúrir,
hvassast á Vestfjörðum, en hægara
og þurrt að kalla A-lands. Hiti 4 til
12 stig, hlýjast á SA-landi.
Á fimmtudag: Vestlæg átt, rigning eða súld með köflum og hiti 5 til 10 stig, en þurrt NA-
lands og hiti 0 til 5 stig þar.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Enn ein stöðin
09.35 Nautnir norðursins
10.05 Símamyndasmiðir
10.35 Rabbabari
10.50 Kastljós
11.05 Menningin
11.15 Úr Gullkistu RÚV: Inn-
djúpið
11.55 Gettu betur 2001
12.55 Íslendingar
13.50 Eurovision í Jerúsalem
1999
17.05 Menningin – samantekt
17.30 Bítlarnir að eilífu –
Blackbird
17.40 Krakkafréttir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
18.02 Hönnunarstirnin III
18.03 Bílskúrsbras
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Eurovision-fyrirpartý
20.50 Leyndardómar dýra-
garðsins
21.40 Kappleikur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Gárur á vatninu – Kín-
astúlkan
23.20 Berlínarsaga
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.51 Survivor
13.35 Ný sýn
14.05 Kokkaflakk
14.40 Strúktúr
15.03 Ást
16.10 Malcolm in the Middle
16.30 Everybody Loves
Raymond
16.55 The King of Queens
17.15 How I Met Your Mother
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Love Island
20.10 Mannlíf
20.40 FBI: Most Wanted
21.30 The InBetween
22.15 Blood and Treasure
23.00 The Late Late Show
with James Corden
23.45 FBI
00.30 Proven Innocent
01.15 Chicago Med
02.00 Station 19
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 God Friended Me
10.50 First Dates
11.35 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 So You Think You Can
Dance
13.35 So You Think You Can
Dance
14.15 So You Think You Can
Dance
15.00 Ísskápastríð
15.35 Grand Designs: The
Street
16.20 Stelpurnar
16.40 Friends
17.00 Modern Family
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.20 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Sporðaköst
19.45 The Goldbergs
20.05 Shrill
20.35 All Rise
21.15 Outlander
22.15 All American
23.00 Last Week Tonight with
John Oliver
23.35 Beauty Laid Bare
00.25 Insecure
00.55 Mr. Mercedes
20.00 Tilveran
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Eldhugar: Sería 3
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
Dagskrá barst ekki.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins
06.50 Morgunvaktin
07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir
09.05 Segðu mér
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.13 Á reki með KK
11.00 Fréttir
11.03 Mannlegi þátturinn
12.00 Fréttir
12.02 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir
12.55 Samfélagið
14.00 Fréttir
14.03 Lofthelgin
15.00 Fréttir
15.03 Frjálsar hendur
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Víðsjá
17.00 Fréttir
17.03 Lestin
18.00 Spegillinn
18.30 Hljómboxið
18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir
19.00 Endurómur úr Evrópu –
Hljóðritun frá tón-
leikum rúmönsku
kammersveitarinnar.
20.35 Mannlegi þátturinn
21.30 Kvöldsagan: Konan við
1000
22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir
22.10 Samfélagið
23.05 Lestin
00.00 Fréttir
00.05 Næturútvarp Rásar 1
12. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:20 22:29
ÍSAFJÖRÐUR 4:02 22:57
SIGLUFJÖRÐUR 3:44 22:41
DJÚPIVOGUR 3:44 22:04
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 í dag. Bjart með köflum norðan heiða, en skýjað og smá
skúrir syðra. Hiti 0 til 10 stig, svalast á NA-landi.
Þar sem undan-
farnar vikur
hafa boðið upp á
lítið skemmtana-
líf utan heimilis
hefur Netflix
bjargað miklu.
Ég ákvað að leita
út fyrir Banda-
ríkin og datt inn á glænýju belgísku spennuseríuna
Into the Night. Viðfangsefnið er afar forvitnilegt,
ekki síst á þessum síðustu og verstu tímum. Það vill
þannig til að sólin breytist einn góðan veðurdag og
deyðir allt líf um leið og birtir. Og þýðir þá ekkert
að fela sig inni í skáp eða í kjallara; hún nær þér.
Eina ráðið er að halda sig í eilífri nótt og þá er að-
eins ein leið fær. Að vera í flugvél sem flýgur stöð-
ugt í vestur. Flýja sólarupprásina.
Já, ég veit, þetta hljómar undarlega.
Í þáttunum er fylgst með um fimmtán manns í
farþegavél einni og hvernig þau takast á við þetta
vægast sagt risastóra vandamál. Inn í flóttann frá
sólinni fléttast svo ýmis önnur vandamál en valda-
baráttan er mikil meðal farþega og kemur í ljós að
oft er misjafn sauður í mörgu fé.
Þættirnir eru svo spennandi á köflum að ég stóð
oft á öndinni. Fyrir ykkur sem elskið heimsenda-
myndir og vísindaskáldskap er Into the night kjör-
in afþreying. Allt getur nú gerst í þessu lífi. Fyrir
sex mánuðum hefðum við aldrei trúað stöðunni sem
við erum nú í en sem betur fer er sólin ekki að
drepa okkur. Þá er nú skárra að fást við veiruna.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Nótt Eina sem bjargar fólki er
að halda sig í algjöru myrkri.
Á eilífum flótta
undan sólinni
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Það er alveg
rétt að við
björgum
kannski ekki
ferðaþjónust-
unni ein og
óstudd en við
hjálpum til.
Og nú snýst þetta um að reyna að
halda lífi í sem flestum,“ sagði
Katrín Magnúsdóttir í samtali við
morgunþáttinn Ísland vaknar í gær
en hún er rekstrarstjóri hugbún-
aðarfyrirtækisins Godo sem stend-
ur nú fyrir verkefninu Styrkjum Ís-
land sem miðar að því að létta
undir með þeim fyrirtækjum, fjöl-
skyldum og einstaklingum sem
starfa við ferðaþjónustu um allt
land eftir kórónuveirufaraldur og
afleiðingar hans á ferðaþjónustuna
hér á landi.
Nánar er fjallað um málið á
fréttavef K100, K100.is.
„Snýst um að
reyna að halda lífi
í sem flestum“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 súld Lúxemborg 10 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 12 skýjað Madríd 18 léttskýjað
Akureyri 2 alskýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 0 rigning Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 22 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 7 alskýjað London 11 léttskýjað Róm 22 heiðskírt
Nuuk 8 skýjað París 14 alskýjað Aþena 22 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg 1 léttskýjað
Ósló 9 alskýjað Hamborg 10 léttskýjað Montreal 9 skýjað
Kaupmannahöfn 8 heiðskírt Berlín 5 rigning New York 13 alskýjað
Stokkhólmur 8 alskýjað Vín 24 léttskýjað Chicago 7 skýjað
Helsinki 3 skýjað Moskva 18 heiðskírt Orlando 26 heiðskírt
Í sérstöku Eurovision-fyrirpartíi verður því ljóstrað upp hvaða 15 lög þjóðin og
álitsgjafar þáttarins Alla leið völdu til að keppa í Okkar 12 stig – Eurovision-gleði
RÚV 14. maí. Leikin verða brot úr lögunum 15 og hitað upp fyrir fimmtudags-
kvöldið. Umsjón: Björg Magnúsdóttir og Felix Bergsson.
RÚV kl. 19.40 Eurovision-fyrirpartí