Fréttablaðið - 06.01.2021, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 06.01.2021, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 6. janúar 2021 ARKAÐURINN 1. tölublað | 15. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK Glæsilegt úrval heimsþekktra vörumerkja Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Horfur á sterkara gengi á nýju ári Ætla má að gengi íslensku krónunnar leiti heldur í átt til styrkingar á nýju ári, að sögn sérfræðinga. Hækkanir á hlutabréfamörkuðum er- lendis síðastliðið haust ýttu erlendri verðbréfaeign lífeyrissjóða upp að efri mörkum fjárfestingastefnu þeirra. Talið líklegast að gengið haldist stöðugt framan af ári, en taki að styrkjast með haustinu ef ferðamenn hefja komur sínar hingað á ný í auknum mæli. »6-7 Mér finnst því líklegt að krónan verði á svipuðum slóðum og hún er núna, en muni svo styrkjast þegar gjaldeyris- innflæði frá ferðaþjónust- unni fer að skila sér, sem verður líklega á þriðja ársfjórðungi. Ragnar Björn Ragnarsson, gjaldeyrismiðlari Vanefndirnar mestar í þjónustu Vanskilahlutfall hjá stóru bönk- unum nam nærri 9 prósentum í október. Hækkaði töluvert frá ágúst vegna áhrifa kórónakrepp- unnar á ferðaþjónustu. 2 Erfitt að finna viðmið sem hentar Ef uppgjörskrafa lífeyrissjóða hefði lækkað um hálft pró- sentustig í byrjun árs 2020 hefði áfallin staða samtryggingardeilda versnað um 350 milljarða. 4 Opna gagnsærri gjaldeyrismarkað Upplýsingar um kaup- og sölutil- boð og viðskipti birtast opinber- lega á Keldunni. Ákvarðanatakan verður upplýstari og markaðurinn eðlilegri. 5 Hraður viðsnúningur Með öflugum stuðningi og hvetjandi umhverfi mun einka- framtakið taka myndarlega við sér og viðsnúningurinn verður hraður, segir fjármálaráðherra. 9 Eignadreifing fyrir nýja tíma Verði 3% verðbólguspá greinenda að veruleika munu sparifjáreigendur að óbreyttu horfa upp á verulega rýrnun fjármuna sinna á þessu ári, segir í grein sjóðstjóra hjá Akta. 10

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.