Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2020, Blaðsíða 59

Víkurfréttir - 16.12.2020, Blaðsíða 59
hátíðarkveðjur og óskum þeim farsældar á nýju ári. Sendum Suðurnesjamönnum FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS „Síðasta vetur kom upp atvik sem minnir okkur á að við þurfum að huga betur að neyðaráætlunum hjá okkur. Vegna óveðurs urðum við að taka við fjölda af fólki sem urðu „úti“ vegna ófærðar á Reykja- nesbrautinni. Tekið var við fólki í íþróttarhúsinu við Sunnubraut og hentar það húsnæði ágætlega til þess brúks. Það er tillaga okkar á umhverfissviði að við útfærum þetta húsnæði með þeim hætti að það nýtist okkur við hvers konar vá og við hvaða aðstæður sem er. Eitt af því er að tryggja að þótt rafmagn fari af sveitarfélaginu þá getum við tengt færanlega rafstöð við húsnæðið og verður því ekki ónothæft vegna rafmagnsleysis,“ segir í kynningu sem lögð var fyrir bæjarráð Reykjanesbæjar. Ráðast þarf í kaup á rafstöð og setja upp tengibúnað í aðaltöflu íþróttahússins við Sunnubraut ásamt tengli á útvegg þannig að hægt sé að koma rafmagni á húsið verði bæjarfélagið án rafmagns í ein- hvern tíma. Kaupa rafstöð og útbúa tengingar fyrir fjölda- hjálparstöð á Sunnubraut Frá fjöldahjálparstöðinni í íþróttahúsinu við Sunnubraut síðasta vetur. Nýjar og glæsilegar íbúðir við Reynidal 6 í Reykjanesbæ SÖLUSÝNING Sérlega vandaðar íbúðir í sex íbúða húsum. Íbúðirnar skilast fullbúnar að innan sem utan. Húsin eru staðsteypt og klædd að utan með 2mm lituðu áli. Áltrégluggar og hurðar eru frá Berki. Sérsmíðaðar innréttingar frá Grindinni. Á gólfum í stofum og herbergjum er 12mm vandað harðparket, en flísar á öðrum rýmum. Ísskápur og uppþvottavél frá AEG fylgja með íbúðunum. Búið er að leggja raflagnir fyrir hleðslustöðvar við hvert bílastæði. 4ra herbergja 101,1 fm2 íbúð - verð: 39,5 mkr. Nánari upplýsingar hjá söluaðilum: Stuðlaberg fasteignasala, s. 420 4000 Eignamiðlun Suðurnesja, s. 420 4050 Eignasalan, s. 420 6070 AFHENDING REYNIDALUR 6 VIÐ KAUPSAMNING Föstudaginn 13. mars kl. 17.00 –19.00 Vallarbraut 12 í Njarðvík. Þriggja herbergja íbúðir í smíðum á besta stað í Reykjanesbæ. Sendum Suðurnesja- mönnum okkar bestu óskir um gleðileg jól með þökk fyrir við- skiptin á liðnum árum. vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár // 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.