Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2020, Blaðsíða 58

Víkurfréttir - 16.12.2020, Blaðsíða 58
Í upphafi aðventunnar fóru elstu nemendurnir af leikskólastigi í ævintýraferð í Aðventugarðinn þar sem þau skreyttu sinn reit með jólaskrauti sem þau höfðu búið til sjálf. Höfðu nemendur virkilega gaman af þessari ferð og voru stolt af því að geta sýnt bæjarbúum sín verk. Stapaskóli er fremur nýr skóli og erum við að skapa okkar hefðir saman tengdar aðventunni. Ein þeirra er að vera með samkeppni um best skreytta jólagluggann. Í nýju og glæsilegu skólabyggingunni okkar eru gluggar á göngunum þar sem sjá má inn í tvenndirnar (kennslu- stofurnar). Við ákváðum að nýta okkur þessa glugga þannig að allir geta notið þess að sjá skreytingar ár- ganganna þegar gengið er um ganga skólans. Vegna takmarkanna á skóla- starfi eru tveir árgangar staðsettir í bráðabirgðahúsnæði Stapaskóla og skreyttu þeir því glugga þar að þessu sinni. Til að dæma um sigur- vegara í keppninni voru fengnir fjórir einstaklingar frá ólíkum stofnunum bæjarins auk eins fulltrúa foreldra og höfðu þeir allir á orði að þetta væri skemmtileg hefð og vel að verki staðið hjá nemendum. Fór svo að sigurvegarar í jólaglugga Stapaskóla árið 2020 var 5. bekkur og fengu þau afhentan glæsilegan farandbikar sem að Haukur, smíðakennari, bjó til í laserprentara skólans. Aðventan í Stapaskóla Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða! 58 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.