Skessuhorn - 12.02.2020, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 7 . tbl. 23. árg. 12. febrúar 2020 - kr. 950 í lausasölu
sími 437-1600
Söguloft
Landnámsseturs
Næstu sýningar
Auður og Auður
laugardagur 15. febrúar kl. 20:00
laugardagur 22. febrúar kl. 20:00
sunnudagur 23. febrúar kl. 16:00
Öxin – Agnes og Friðrik
laugardagur 15. febrúar kl. 16:00
sunnudagur 16. febrúar kl. 16:00
Miða- og borðapantanir á
landnam.is/vidburdir eða á
landnam@landnam.is
arionbanki.is
Núna getur þú sett þér markmið
í sparnaði í Arion appinu
Tíminn vinnur
með þér í sparnaði
Tilboð gildir út febrúar 2020
Franskar og sósa fylgir
með tilboði
Grilled chicken thighs
1.790 kr.
Stjórn Ísfisks hf. hefur óskað eft-
ir að félagið verði tekið til gjald-
þrotaskipta. „Ljóst er eftir 39
ára samfellda starfsemi Ísfisks
hf. að komið er að leiðarlokum.
Ísfiskur hefur verið framleiðslu-
fyrirtæki á fiski allan þennan
tíma án þess að vera með útgerð
eða kvóta. Félagið var lengst af
til húsa í Kársnesinu í Kópa-
vogi en flutti alla starfsemi sína
á Akranes 2018. Hjá fyrirtækinu
störfuðu á Akranesi um fimm-
tíu manns þegar mest var og því
ljóst að brottfall þess er mikið
áfall fyrir atvinnulíf í bæjarfélag-
inu. „Stjórn Ísfisks er svekkt yfir
þessum málalokum og harm-
ar þau í ljósi stöðu atvinnulífs
og þess umhverfis rekstrar sem
stjórnvöld hafs sett okkur í um
áratuga skeið. Reynt var í nokkra
mánuði að loka fjármögnun á fé-
laginu en út af stóð að það gekk
ekki að fjármagna fasteign-
ina sem starfsemin flutti í fyrir
nokkru. Leitað var til nokkurra
aðila með það, en án árangurs,“
segir í tilkynningu frá stjórn.
„Ísfiskur vill þakka starfsfólki
sínu þolinmæði og samstöðu í
okkar garð. Einnig bæjarstjórn
á Akranesi, bæjarstóra og sam-
félaginu öllu sem tók okkur vel.
Við hörmum að hafa brugðist
ykkur,“ segir í tilkynningu frá
stjórn félagsins.
Sjá nánar viðtal við Albert
Svavarsson framkvæmdastjóra
á bls. 18.
mm
Á nýju ári má segja að illa hafi gef-
ið til að sækja sjó á Breiðafirði, nær
stöðug brælutíð og röð lægða. Afla-
brögð hafa þó verið góð þá sjald-
an hefur verið hægt að róa. Síðast-
liðinn föstudag fóru vindhviður í 39
metra á sekúndu um miðbik dags-
ins. Sú mæling var gerð um borð í
Esjari SH þegar skipverjar voru á
heimsiglingu á föstudaginn. Margir
bátar voru þá enn á sjó og barning-
ur að ná til lands enda hvassara en
spáð hafði verið. Allir komu þeir þó
heilir til hafnar.
af
Ísfiskur
í þrot
Egill SH að koma að landi í Ólafsvík í hávaðaroki síðdegis á föstudaginn. Ljósm. af.
Menn sæta lagi og lenda
því stundum í brælum
Skipverjar á Esjari SH eru hér að landa í Rifi. Gaf vel yfir bátinn á meðan á löndun
stóð. Ljósm. af.
Á mánudögum er yfirleitt löndunar
dagur skipa í Grundarfirði. Afleit veð
urspá var þá og heimaskipin Runólfur,
Sigurborg og Farsæll lágu bundin
við bryggju, en aftastur í röðinni við
bryggjuna var Jón á Hofi ÁR.
Ljósm. sk.