Skessuhorn - 12.02.2020, Page 5
2019
Jafnlauna úttekt
PwC 2019
Íslenskt ál um allan heim | nordural.is
Umhverfis- og
samfélagsvottað ál
frá Íslandi
Norðurál hefur hlotið hina alþjóðlegu ASI vottun um
umhverfisvæna og ábyrga framleiðslu, fyrst þeirra
álfyrirtækja sem starfa á Íslandi. Vottunin staðfestir
að starfsemi og viðskiptahættir fyrirtækisins eru
samfélagslega ábyrg og framúrskarandi á sviði
umhverfisvænnar framleiðslu.
ASI vottunin tekur til �� þátta í starfsemi fyrir-
tækisins, allt frá frumvinnslu hráefnis að endanlegri
afurð, sem er íslenskt hágæðaál. Hún staðfestir að
Norðurál stenst ítrustu kröfur um heiðarlega og
ábyrga viðskiptahætti, hráefni og framleiðslu.
Við þökkum starfsfólki okkar, birgjum og sam-
starfs aðilum frábæran árangur og mikilvægan
áfanga á þeirri vegferð að framleiða umhverfis-
vænasta ál í heimi.