Skessuhorn


Skessuhorn - 12.02.2020, Qupperneq 11

Skessuhorn - 12.02.2020, Qupperneq 11
SAMFÉLAGSSTYRKIR KJÖRBÚÐARINNAR Við styðjum samfélagið en þú getur hjálpað okkur að velja málefnið! Farðu inn á www.kjorbudin.is og fylltu út umsókn fyrir 28. febrúar 2020. Lýsa þarf vandlega þeim verkefnum eða málefnum sem sótt er um styrk fyrir og markmiðum þeirra. Atkvæðakassa verður komið fyrir í 17 Kjörbúðum í kringum landið og viðskiptavinir velja hvaða félagasamtök hljóta styrkveitingar árið 2020. Tilkynnt verður hver fær flestu atkvæðin og verða styrkirnir afhentir í Kjörbúðum í apríl. Eitt af viðfangsefnum Kjörbúðarinnar er að veita styrki á landsvísu til samfélagsverkefna. Megináhersla Kjörbúðarinnar í styrktarmálum er að styðja við verkefni í nærsamfélögum Kjörbúðarinnar og snýr að eftirfarandi flokkum: Heilbrigður lífsstíll Æskulýðs- og forvarnarstarf Umhverfismál Mennta-, menningar- og góðgerðarmál

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.