Skessuhorn - 12.02.2020, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRúAR 2020 29
Borgarbyggð -
miðvikudagur 12. febrúar
Aðalfundur Félags aldraðra
í Borgarfjarðardölum verður
haldinn í Brún í Bæjarsveit kl.
13:30.
Hvalfjarðarsveit -
miðvikudagur 12. febrúar
Opið hús eldri borgara í Mið-
garði frá kl. 14:00 til 17:00.
Leiðbeint verður við að setja
myndir á fjölnota innkaupa-
poka. Pokinn kostar 1.390 kr.
og allt efni verður á staðnum.
Einnig hægt að koma með
perlumyndir, prjóna o.fl. Kaffi-
veitingar á staðnum.
Borgarbyggð -
miðvikudagur 12. febrúar
Félagsvist í hátíðarsalnum í
Brákarhlíð kl. 20:00. Góð kvöld-
og lokaverðlaun. Veitingar í
hléi. Allir velkomnir.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 13. febrúar
Myndamorgunn á vegum Hér-
aðsskjalasafnsins kl. 10:00.
Gestir aðstoða við að greina
ljósmyndir úr safnkosti.
Grundarfjörður -
fimmtudagur 13. febrúar
Fræðslukvöld fyrir fullorðna á
vegum forvarnarverkefnisins
Eitt líf í Grunnskóla Grundar-
fjarðar kl. 17:00 til 18:30. Fjallað
verður um breyttar áskoranir,
stöðuna í dag í vímuefnamál-
um og hvað við sem samfélag
getum gert. Allir velkomnir.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 13. febrúar
Fyrirlestur um borgfirska laxa-
stofna í Safnahúsi Borgarfjarð-
ar kl. 19:30. Sigurður Már Ein-
arsson fiskifræðingur flytur er-
indið um veiðinýtingu, líffræði
og framtíð laxastofna í Borgar-
firði.
Grundarfjörður -
fimmtudagur 13. febrúar
Guðsþjónusta í Grundarfjarð-
arkirkju kl. 20:00. Biskup Íslands
predikar. Veitingar og spjall eft-
ir athöfn. Allir velkomnir.
Snæfellsbær - föstudagur
14. febrúar
Milljarður rís. Dansað gegn
kynbundnu ofbeldi í Frysti-
klefanum í Rifi frá kl. 12:15 til
13:00. Sjá nánar á heimasíðu
Snæfellsbæjar.
Akranes -
föstudagur 14. febrúar
Sóli Hólm - varist eftirhermur. Í
Bíóhöllinni kl. 20:30. Miðasala á
www.tix.is.
Akranes -
laugardagur 15. febrúar
Fjölskyldudagur á Bókasafni
Akraness frá kl. 11:00 til 14:00.
Spilavinir koma í heimsókn og
munu kynna og kenna á spil.
Stykkishólmur -
laugardagur 15. febrúar
Laugardagsopnun og ratleik-
ur á Amtsbókasafninu kl. 12:00
til 14:00. Boðið verður upp á
Harry Potter ratleik fyrir börn-
in. Allir velkomnir.
Borgarbyggð -
laugardagur 15. febrúar
Þorrablót Körfuknattleiks-
deildar Skallagríms verður
haldið í Hjálmakletti kl. 19:30.
Borgarbyggð -
laugardagur 15. febrúar
Auður og Auður á Sögulofti
Landnámssetursins. Auður
Jónsdóttir rithöfundur talar
við Auði Laxness, ömmu sína
og segir söguna Ósjálfrátt. Nú
á annan hátt en áður því skáld-
skapurinn í lífinu breytir því
hvernig við skynjum skáld-
skap. Sýningin hefst kl. 20:00.
Miðasala á www.landnam.is.
Stykkishólmur -
mánudagur 17. febrúar
Vesturlandsslagur í körfunni.
Snæfell og Skallagrímur mæt-
ast í 1. deild karla í körfuknatt-
leik. Leikurinn hefst kl. 19:15 í
íþróttahúsinu í Stykkishólmi.
Borgarbyggð -
þriðjudagur 18. febrúar
Á hæsta tindi jarðar, Everest,
himneskur staður eða mar-
tröð? Ingólfur Geir Gissurarson
flytur erindi um ferð sína á Mo-
unt Everest. Hinn 21. maí 2013
varð Ingólfur elsti Íslending-
urinn til að ná á tindinn. Hann
segir frá ferð sinni á Everst í
Brúarási kl. 20:00.
Til leigu í Borgarnesi
Þriggja herbergja, 80 fermetra
íbúð til leigu. Stutt í sundlaug,
grunnskóla og verslun. Íbúðin
er laus frá 1. mars 2020. Upp-
lýsingar í síma 861-5649.
Óska eftir íbúð í Borgarnesi
Við erum fimm manna fjöl-
skylda og gamall rólegur
hundur. Erum að leita að íbúð
með a.m.k. þremur svefnher-
bergjum. Erum með þrjár litlar
stelpur. Reglusöm, með fastar
tekjur og með góð meðmæli.
Hægt að hafa samband í síma
691-3018 eða ingaberta96@
gmail.com.
65 fm íbúð í Borgarnesi
Til leigu er 65 fermetra íbúð í
Borgarnesi. Upplýsingar í síma
863-2022.
Til leigu á Akranesi
Þriggja herbergja íbúð við
Smáraflöt til leigu. Upplýsing-
ar í síma 894-6017.
Óska eftir geymslu
Óska eftir að leigja geymslu til
langtímaleigu. Upplýsingar á
netfanginu jonsragnh@gma-
il.com.
Á döfinni
Markaðstorg
Vesturlands
Getir þú
barn þá
birtist það
hér, þ.e.a.s.
barnið!
www.skessuhorn.is
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir
Vestlendingar
Vinnur þú við verslun og þjónustu eða hefur reynslu af því?
Langar þig til að styrkja stöðu þína á vinnumarkaði eða
bæta við menntun þína?
Ef þú ert orðin/orðinn 23 ára og hefur unnið verslunar- og
þjónustustörf í þrjú ár eða lengur og ekki lokið formlegri
menntun? Þá ættir þú að lesa áfram og kynna þér málið.
Raunfærnimat er gagnleg leið fyrir fólk til þess að kortleggja
færni sína og auka möguleika sína á ýmsum sviðum. Matið fer
þannig fram að þátttakendur skrá sig í viðtal hjá náms- og starfs-
ráðgjafa hjá SMV þar sem farið er yfir stöðu og færni skráð.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Vala Elísdóttir, náms- og starfs-
ráðgjafi og verkefnastjóri Símenntunarmiðstöðvarinnar
s. 863-9124 eða tölvupósti; vala@simenntun.is
Raunfærnimat í
Verslunarfulltrúanum
Getum bætt við okkur fleirum…
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
7. febrúar. Stúlka. Þyngd: 3.880
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Au-
relia I. Miranda Plancarte og
Björn Ingi Kristinsson, Borg-
arnesi. Ljósmóðir: Ásthildur
Gestsdóttir.
6. febrúar. Stúlka. Þyngd: 2.736
gr. Lengd: 47,5 cm. Foreldr-
ar: Eyrún Ída Guðjónsdóttir og
Marinó Rafn Guðmundsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Elín Arna
Gunnarsdóttir.
5. febrúar. Stúlka. Þyngd: 4.220
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar:
Telma Björk Fjalarsdóttir og
Kristinn Páll Guðmundsson,
Garðabæ. Ljósmóðir: Elísabet
Harles.
25. janúar. Stúlka. Þyngd: 3.122
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar:
Helga Fjóla Jónsdóttir og Heið-
ar Örn Kárason, Mosfellsbæ.
Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdótt-
ir.