Skessuhorn - 19.02.2020, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 8. tbl. 23. árg. 19. febrúar 2020 - kr. 950 í lausasölu
sími 437-1600
Söguloft
Landnámsseturs
Næstu sýningar
Auður og Auður
laugardagur 22. febrúar kl. 20:00
sunnudagur 23. febrúar kl. 16:00
Tilvalið að nýta konudaginn til að
sjá Auði og Auði, síðan kvöldverður
í fallegu umhverfi.
Öxin – Agnes og Friðrik
laugardagur 7. mars kl. 16:00
Miða- og borðapantanir á
landnam.is/vidburdir eða á
landnam@landnam.is
arionbanki.is
Núna getur þú sett þér markmið
í sparnaði í Arion appinu
Tíminn vinnur
með þér í sparnaði
Tilboð gildir út febrúar 2020
Franskar og sósa fylgir
með tilboði
Grilled chicken thighs
1.790 kr.
ALLAR PIZZUR AF MATSEÐLI Á 1.590 KR. EF ÞÚ SÆKIR, 17.–23. FEB. 2020
Mikið tjón varð á bænum Þóris-
stöðum í Svínadal í óveðrinu sem
gekk yfir landið síðastliðinn föstu-
dag. Í sumarhúsabyggð ofan við
bæinn fauk eitt sumarhús af grunni
sínum og dreifðist brak úr því um
alla hlíðina. Niður við bæinn er
stöðuhýsabyggð þar sem mikið tjón
varð á hjólhýsum og bílum sem þar
voru. Að sögn Jóns Valgeirs Páls-
sonar staðarhaldara varð tjón á alls
sjö hjólhýsum og ferðavögnum
sem þar stóðu. Yfirbygging á einu
hjólhýsinu hreinlega splundraðist
af grindinni og féll brakið á önn-
ur ferðahýsi og stórskemmdi þau.
Gler brotnaði í rútu, bíll fauk á
hliðina og þakplötur fuku af hlöðu-
þaki. Jón Valgeir segir tjónið því
verulegt. Mildi þykir að enginn
slasaðist í veðurofsanum.
Sjá nánar um áhrif
óveðursins á bls. 10.
mm
Geysisbikar kvenna verður í Borgarnesi næsta árið hið minnsta, eftir magnaðan
sigur Skallagrímskvenna á KR í bikarúrslitaleiknum á laugardag, 66-49. Skalla-
grímur er því bikarmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti og er þetta fyrsti stóri
titill félagsins frá því Borgnesingar urðu Íslandsmeistarar kvenna árið 1964. Sjá
nánar umfjöllun og myndir bls. 31 og kveðjur fyrirtækja á miðopnu.
Ljósm. Þorsteinn Eyþórsson.
Dýrvitlaust veður á Þórisstöðum á föstudaginn