Skessuhorn


Skessuhorn - 11.03.2020, Síða 1

Skessuhorn - 11.03.2020, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 11. tbl. 23. árg. 11. mars 2020 - kr. 950 í lausasölu arionbanki.is Núna getur þú sett þér markmið í sparnaði í Arion appinu Tíminn vinnur með þér í sparnaði Tilboð gildir út mars 2020 með sweet chili Deep fried shrimp with sweet chili 999 kr. SK ES SU H O R N 2 02 0 Vetrardagar á Akranesi 18. - 22. mars Upplýsingar um viðburði á skagalif.is Fádæma aflabrögð hafa verið í Snæfellsbæ undanfarið og vetrarvertíðin komin á fullan skrið. Hér er Gísli Bjarnason, skipstjóri á línubátnum Signýju HU, eftir góðan róður. Sjá nánar frásögn og spjall við hafnarverði um aflabrögðin á bls. 12-13. Ljósm. af. Áhöfnin á Steinunni SH frá Ólafs- vík gerði sannkallaðan risaróður í dragnót í Breiðafirði í gær. Afli bátsins reyndist 84,2 tonn. Að sögn Brynjars Kristmundssonar skip- stjóra fékkst þessi afli í aðeins þrem- ur köstum. Fyrsta kastið var um sjö tonn og í öðru voru 30 tonn. Það þriðja var svo enn stærra þegar yfir 40 tonn komu úr sjó. „Ég hélt að nótin myndi springa í seinasta kast- inu okkar því þetta var svo svaka- lega þungt,“ sagði Brynjar í samtali við fréttaritara Skessuhorns. Hann bætti við að það hafi verið leiðinda veður og því erfiðara en ella að at- hafna sig, en allt gekk þetta þó vel miðað við aðstæður. Brynjar seg- ir að þetta sé mesti dagsafli bátsins frá upphafi en áður hefur Steinunn mest komið með 67 tonn úr róðri. Dragnótarbáturinn Guðmundur Jensson SH gerði sömuleiðis góð- an róður á mánudagnn, en hann landaði 28 tonnum. Netabáturinn Stærsti róður frá upphafi á Steinunni SH Bárður SH fékk 38 tonn í aðeins fjórar trossur. af sími 437-1600 Söguloft Landnámsseturs Næstu sýningar Auður og Auður laugardagur 14. mars kl. 16:00 Öxin – Agnes og Friðrik sunnudagur 15. mars kl. 16:00 Þessar tvær sýningar eru þær síðustu í bili á Sögulofti Landnámsseturs. Tökum upp þráðinn að nýju í haust. Miða- og borðapantanir á landnam.is/vidburdir eða á landnam@landnam.is

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.