Skessuhorn - 11.03.2020, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 2020 13
borgarbyggd.is
Umsóknir um orlofshús
um páskana
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
0
www.vlfa.is
Nú er rétti tíminn til að sækja um dvöl í orlofshúsum Verkalýðsfélags
Akraness um páska 2020.
Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | skrifstofa@vlfa.is
Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar.
Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði.
Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi.
Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar.
Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri.
Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er
þeim að blæða út.
Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð.
Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum.
Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið.
Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja
okkur vera hryðjuverkamenn.
Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta
trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar.
Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að
gera og hvað hyggist þið gera.
Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt
við.
Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan
rannsókn fer fram á hruni bankakersins.
Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og
einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki.
Stjórn Verkalýðsfélags Akraness
skorar á ríkisstjórn Íslands
Stjórn Verkalýðsfélags Akraness
www.vlfa.is
Verkalýðsfélag Akraness
Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is
Tekið verður á móti umsóknu til
og með 20. mars 2020 á skrifstofu
félagsins, Sunnubraut 13, á etfang-
ið vlfa@vlfa.is eða í síma 430-9900.
Úthlutað verður þann 23. mars og
strax haft samband við þá sem
dregnir eru út.
Um er að ræða vikuleigu, leigutími
er frá 08. til 15. apríl.
Leiguverð þarf að greiða við úthlutun
til staðfestingar.
Orlofshú til útleigu um
páska 2020:
Bláskógar 12, Svínadal
Efstiás 11, Svínad l
Ásendi 10, Húsafelli
Ásendi 9, Húsafelli
Birkihlíð 6, Húsafelli
Húsas nd 16, Hr unborgum
Hús nr.11, Ölfus orgum
Berjabraut 10, Kjós
Furulu dur 8, Akureyri
• Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti
BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS
S: 860-0708 • Smiðjuvellir 7, Akranesi • bv.sprautun@gmail.com
Vinnum fyrir öll tryggingafélög
Línubáturinn Landey SH frá Stykkishólmi kemur til löndunar í Ólafsvík drekk-
hlaðinn, en þarna voru tíu tonn í lest bátsins.
Drengirnir á Fiskmarkaði Snæfellsbæjar hafa unnið myrkranna á milli í þessari
aflahrotu. Þeir þurfa sömuleiðis að sinna viðhaldi þegar mikið reynir á tæki og tól.
Hér eru þeir að laga flokkarann enda reynir mikið á hann þessa dagana, en þrátt
fyrir langa törn er stutt í bros hjá drengjunum sem kalla ekki allt ömmu sína þegar
kemur að löngum vinnudegi.
Vilhjálmur Birgisson, skipverji á Stein-
unni SH, stýrir körunum upp úr lest
bátsins af myndarskap.
Löndunarmenn hafa í miklu að snúast
þegar mikill afli berst að landi. Norbert
Swiderski, stillti sér þó upp til þess að
fá mynd af sér í blaðið, eins og hann
orðaði það, þegar hann sá fréttaritara
Skessuhorns með myndavélina á
bryggjunni.