Mosfellingur - 27.08.2020, Blaðsíða 7

Mosfellingur - 27.08.2020, Blaðsíða 7
Fastagestir í Lágafellslaug vilja opið alla daga til kl. 22 • Standa fyrir undirskriftasöfnun Krefjast lengri opnunartíma Bæjarhátíð mosfellsBæjar í túninu heima 2020 aflýst Bæjarhátíðinni í túninu heima sem fyrirhuguð var 28.-30. ágúst hefur verið aflýst vegna heimsfaraldurs COVID-19. Til stóð að halda hátíðina með breyttu sniði og færa hátíðarhöldin frekar út í hverfin. Í ljósi hertari samkomureglna og þróun COVID-19 faraldursins undanfarnar vikur vill Mosfellsbær sýna ábyrgð í verki. Við hlökkum til að hitta ykkur þegar betur stendur á. Við erum öll almannavarnir. Mosfellingar eru hvattir til að huga að sínu fólki og eiga góðar samverustundir innan gildandi samkomureglna. Gætum að persónulegum smitvörnum, þannig komumst við sem samfélag í gegnum þessa hindrun.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.