Mosfellingur - 27.08.2020, Qupperneq 10

Mosfellingur - 27.08.2020, Qupperneq 10
 - Fréttir úr bæjarlífinu10 Eldri borgarar geta púttað hjá GM FaMos, félagsstarf Mosfellsbæjar, og Golfklúbbur Mosfellsbæjar hafa gert með sér samstarfssamning um púttaðstöðu fyrir félaga í FaMos á Hlíðavelli, húsnæði Mosfellsbæjar í Kletti og á útisvæði golfklúbbsins. Markmið verkefnisins er að stuðla að reglulegri líkamlegri þjálfun sem hægt getur á einkennum öldrunar og auka þannig getu einstaklingsins til að vera sjálfbjarga í daglegu lífi. Golfklúbbur Mosfellsbæjar býður upp á púttaðstöðu á því svæði sem hann hefur til umráða, þrisvar í viku á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 10-12. Mosfellsbær og Golfklúbbur Mosfellsbæjar bjóða félagsmönnum FaMos aðstöðu sína án endurgjalds. Boðið verður upp á leiðbeiningar á vegum FaMos í formi námskeiðs að vori og hausti. Nánari kynning á verkefninu verður auglýst á næstunni og mun FaMos senda út auglýsingu þess efnis. Á myndinni eru Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri og Ingólfur Hrólfsson formaður FaMos. malbikstodin.is | 864 1220 | Flugumýri 26 | Mosfellsbær VIÐ ERUM SÉRFRÆÐINGAR Í MALBIKUN Malbikunarframkvæmdir eru okkar sérsvið. Við tökum að okkur malbikun á bílastæðum, stígum, götum, vegum og hvar sem þarf að malbika. Við tryggjum fyrirtaks þjónustu sem svarar ýtrustu gæða- og öryggiskröfum. Hafðu samband. C M Y CM MY CY CMY K Fagverk_heilsia_255x390_printok.pdf 1 16/04/2020 11:57 malbikstodin.is | 864 1220 | Flugumýri 26 | Mosfellsbær VIÐ ERUM SÉRFRÆÐINGAR Í MALBIKUN Malbikunarframkvæmdir eru okkar sérsvið. Við tökum að okkur malbikun á bílastæðum, stígum, götum, vegum og hvar sem þarf að malbika. Við tryggjum fyrirtaks þjónustu sem svarar ýtrustu gæða- og öryggiskröfum. Hafðu samband. C M Y CM MY CY CMY K Fagverk_heilsia_255x390_printok.pdf 1 16/04/2020 11:57 malbikstodin.is | 864 1220 | Flugumýri 26 | Mosfellsbær VIÐ ERUM SÉRFRÆÐINGAR Í Malbikunarframkvæmdir eru okkar sérsvið. Við tökum að okkur malbikun á bílastæðu , tí , ötum, vegum og hvar sem þarf að malbika. Við tr f rirtaks þjónustu sem svar ýtrustu gæða- og öry . Hafðu samband. C M Y CM MY CY CMY K Fagverk_heilsia_255x390_printok.pdf 1 16/04/2020 11:57 malbikstodin.is | 864 1220 | Flugumýri 26 | Mosfellsbær VIÐ ERUM SÉRFRÆÐINGAR Í MAL UN Malbikunarframkvæmdir eru okkar sérsvið. Við tökum að okkur malbikun á bílastæðum, stígum, götum, vegum og hvar sem þarf að malbika. Við tryggjum fyrirtaks þjónustu sem svarar ýtrustu gæða- og öryggiskröfum. Hafðu samband. C M Y CM MY CY CMY K Fagverk_heilsia_255x390_printok.pdf 1 16/04/2020 11:57 Efri hæð + 60 fm bílskúr Samtals 240 fm Glæsileg eign með frábæru útsýni Upplýsingar í síma 856-4481 (einkasala) Til Sölu Spóahöfði 20 Næsta blað kemur út: 17. sept Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánu- daginn 14. september. STuðningSfullTrúi – félagSliði Við hér í þjónustuíbúðarkjarnanum í Skálahlíð 11 (Skálatún) óskum eftir stuðningsfulltrúa/félagsliða til starfa í 80% starf frá og með 24. ágúst. Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnar eru morgun- og kvöldvaktir á virkum dögum (mán-fim). Við leitum að öflugum starfsmanni til liðs við okkur. Hér búa sjö íbúar um miðjan aldur með mismunandi þjónustuþarfir. Um er að ræða fjöl- breytt starf þar sem þjónustan er einstaklingsmiðuð og þjónustuáætlunum þeirra er fylgt eftir í daglegu lífi, jafnt utan heimilis sem innan. Frekari upplýsingar fást hjá Jónínu Árnadóttur forstöðuþroskaþjálfa í síma 530-6643/691-1992 umsókn ásamt ferilskrá sendist á netfangið jonina@skalatun.is Kaffi Áslákur er nýtt kaffihús sem opnar um helgina. Það er Alli Rúts hóteleigandi á Hótel Laxnesi sem hefur breytt móttökurými hótelsins í kaffihús. „Það hefur lengi vantað kaffihús í Mosó þannig að við ákváðum að slá til. Hótelmóttakan minnkar í sniðum enda fara öll samskipti meira og minna fram í gegnum tölvur,“ segir Alli. Hægt er að tylla sér niður yfir kaffibolla bæði úti og inni en unnið hefur verið hörð- um höndum að því að gera svæðið klárt í sumar. Þá er aðstaða fyrir krakka að leika sér. Billjardborðið sem var niðri er komið á efri hæðina þar sem hægt er að leika sér í ró og næði. Spennt að taka á móti Mosfellingum á kaffihúsið Aðsóknin á hótelið hefur verið upp og niður eftir ástandinu í þjóðfélaginu. Stúdíóíbúðirnar í neðri hæð hótelsins hafa verið í langtímaleigu auk þess sem nokkrar íbúðir hafa verið leigðar til fólks í sóttkví og hefur því verið tekið vel. Annars hafa Íslendingar verið duglegir að sækja hótelið heim. „Ég byggði þetta hótel fyrir 12 árum, löngu áður en ferðamannabylgjan brast á. Þannig að við erum á svipuðum stað í dag, að þjónusta Íslendinga. Nú viljum við bjóða Mosfellinga sérstaklega vel- komna á kaffihús- ið.“ Þá hefur Alli end- urbyggt hestarétt í hlaðinu svo fólk geti komið ríðandi eins og hér áður fyrr. Kaffi og kruðerí á boðstólnum • Nýtt hestagerði í hlaðinu • Leiga út herbergi í sóttkví Kaffi Áslákur opnar um helgina alli rúts og tanja Wohlrab- ryan hótelstjóri

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.