Mosfellingur - 27.08.2020, Side 33
Á sjó í covid
Það er svo ótrúlega margt sem maður
getur skrifað þegar manni er gefið
tækifæri að fá að skrifa um hvað sem e
r
og svo ótrúlega margt sem maður vær
i til
í að koma frá sér en vegna ástands sem
við öll glímum við (covid-19) þá finnst
mér vel við hæfi að tala um það og efla
ust
ólíklegri aðstæður en flestir standa
frammi fyrir.
Covid skall á Ísland í febrúar og var
fólk mislengi að átta sig á alvarleika
málsins en eftir því sem á leið þurfti fó
lk
að byrja að breyta daglegum venjum
sínum, æfa heima, vinna heima, hætta
að
vera í margmenni. Veitingastaðir þurf
tu
að selja nánast allan sinn mat út úr hú
si
og margir misstu vinnuna. Hlutir sem
fæst okkar hafa þurft að upplifa áður.
Ástandið var hreint út sagt ekki gott og
er enn ekki orðið gott. Það leit ekkert
rosalega vel út fyrir mig að hugsa til þe
ss
hvort ég myndi mæta til vinnu aftur þa
r
sem ég vinn á frystitogara sem er ekki
beint besti kosturinn þegar maður á a
ð
halda sig frá margmenni. Að passa up
p
á tveggja metra regluna úti á sjó með
25 köllum hljómaði eins og að bjóða
hættunni heim. En eftir símafund með
skipstjóranum var ákveðið að þeir sem
boðaðir hefðu verið á sjó væru settir í
hálfgerða heimaeinangrun viku fyrir
brottför og var manni nánast ráðlagt
að fara ekki út í matvöruverslun. Í vik
u
passaði maður sig vel og fylgdist vel m
eð
ráðleggingum þríeykisins og út á sjó v
ar
farið með það efst í huga að vonandi
hefðu allir passað sig svo enginn mynd
i
sýkjast af veirunni.
Úti á sjó erum við 10 saman á vakt og
erum ekki alltaf í þeirri stöðu að geta
haldið miklu bili á milli manna en til a
ð
reyna allt sem við gátum þá reyndum
við að vera ekki í návígi við hina vakti
na
sem eru líka 10 kallar og á vaktaskiptu
m
voru borðsalur og klefar sprittaðir hát
t
og lágt, þótt maður hugsaði með sér a
ð
við værum nú fastir allir inni í þessu
skipi saman í mánuð andandi að okku
r
sama súrefninu í loftræstingunni. Ef
einhver væri smitaður þá værum við þ
að
sennilega allir og það kæmi ekki endil
ega
í ljós fyrr en eftir tveggja vikna samver
u.
Þetta var mjög óþægileg tilfinning því
þetta var ákveðin óvissa í þessar tvær
vikur og þurfti maður að leggja 100%
traust á þá sem maður vann með, að þ
eir
hefðu passað upp á sig jafn vel og ég h
afði
gert. Við komum í land eftir 25 daga á
sjó
og höfðum verið í algjörri einangrun f
rá
öllum og öllu sem gerðist á föstu landi
.
Blessunarlega veiktist enginn um borð
og
var maður gríðarlega þakklátur fyrir þ
að.
Við sem þjóð höfum staðið okkur mjö
g
vel við að virða náungann, halda fjarlæ
gð
og náð gríðarlegum árangri í baráttu v
ið
þessa veiru. Bið ég fólk að halda áfram
að huga vel að því að veiran getur veri
ð
handan við hornið, ekki bara þín vegn
a
heldur líka fyrir náungann sem er líka
að treysta þér fyrir eigin heilsu eins og
ég
þarf að gera úti á sjó.
smá
auglýsingar
w
w
w
.m
os
fe
ll
in
gu
r.
is
w
w
w
.m
os
fe
ll
in
gu
r.
is
Notaðir TOYOTA varahlutir
Bílapartar ehf
Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Sími: 587 7659
Notaðir TOYOTA varahlutir
Bílapart r ehf
Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Sími: 587 7659
Notaðir TOYOTA varahlutir
Bílapart r ehf
Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Sími: 587 7659
Íbúð til leigu
Stúdíóíbúð, 50 fermetra
með sturtu í salernisrými.
Var bílskúr en breytt í
íbúð nýlega og allt nýtt.
Bílskúrinn er sérbygging.
Húsið stendur í enda götu
í jaðri byggðar rétt við
sjóinn. Aðgangur að garði.
Leiguverð 150.000 kr.
Upplýsingar í s. 8992005
eða finnurorri@gmail.com.
Smáauglýsingarnar
eru fríar fyrir
einstaklinga
mosfellingur@mosfellingur.is
Þjónustuauglýsing
í mosfellingi
kr. 5.000 + vsk.*
nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm
*Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is
Sendið okkur myndir af nýjum
Mosfellingum ásamt helstu
upplýsingum á netfangið
mosfellingur@mosfellingur.is
Tek að mér
alla krana- og
krabbavinnu
Útvega allt
jarðefni
Vörubíll Þ.b.
Klapparhlíð 10
Þorsteinn 822-7142
Þverholti 3 - Sími: 566-6612
FÓTAAÐGERÐASTOFA
MOSFELLSBÆJAR
Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð
Næsti
MosfelliNgur
keMur út
17. sept
Blaðinu er dreift frítt
í öll hús í Mosfellsbæ.
Skilafrestur efnis/auglýsinga er til
hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag.
mosfellingur@mosfellingur.is
MOSFELLINGUR
R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I
Jóns B. ehf
Flugumýri 2, Mosfellsbæ
Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is
www.jonb.iS
Þjónustuverkstæði
Bílaleiga
á staðnum
cabas
tjónaskoðun
ný
skiptum um framrúður
4. tbl. 19. árg. fimmtudagur 12. mars 2020 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós
Mosfellingurinn Jón Þórður Jónsson tæknifræðingur
Kennir ýmissa grasa
í Smiðju Jóns Þórðar 28
kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080
einar Páll kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is
eign vikunnar www.fastmos.is
Ástu-Sólliljugata - einbýlishús
Glæsilegt 302,6 m2 einbýlishús á tveimur hæðum. Fallegar
innréttingar og gólfefni. Steinn á borðum. Mikil lofthæð og
mikið af innbyggðri lýsingu. Stór timburverönd með tveimur
pottum. Stórar þaksvalir með glæsilegu útsýni. Gott skipulag.
Eignin skiptist í hjónaherbergi með fataherbergi, fjögur rúmgóð
barnaherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, forstofu, bílskúr,
sjónvarpshol, eldhús, stofu og borðstofu. V. 135 m.
Fylgstu
með okkur
á Facebook
Einn maður lést og annar alvarlega slasaður •Gólfplata hrundi í nýbyggingu
VinnuSlyS í SunnuKriKa
Pólskur karlmaður á sextugsaldri lést þegar gólfplata hrundi
í nýbyggingu í Sunnukrika, neðst í Krikahverfinu, 3. mars.
Allnokkrir menn voru þar við vinnu þegar slysið varð og
slasaðist annar maður, pólskur karlmaður um fimmtugt,
alvarlega þegar þetta gerðist. Hann var fluttur á slysadeild
og er líðan hans eftir atvikum.
Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kom á
staðinn, viðbúnaður var mikill og mörgum brugðið.
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll stendur að framkvæmd-
um í Sunnukrika sem mun m.a. hýsa heilsugæslu, apótek og
íbúðir. Lögreglan og Vinnueftirlitið rannsaka tildrög slyssins
en hlé hefur verið gert á öllum framkvæmdum.
allt tiltækt lið slökkvi-
liðsins var á vettvangiMynd/Hilmar
UMHVERFISSTEFNAMOSFELLSBÆJAR
2019–2030
fylgir
blaðinu
í dag
www.bmarkan.is
Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540
Opnunartími
sundlauga
lágafellslaug
Virkir dagar: 06:30 - 21:30
Helgar: 08:00 - 19:00
Varmárlaug
Virkir dagar: 06:30-21:00
Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00
Þjónusta við Mosfellinga - 33
/hoppukastalar • S. 690-0123
Hoppukastalar
til leigu
Tilvalið fyrir
afmæli, ættarmót,
götugrill og önnur
hátíðarhöld.
GLERTÆKNI ehf
Völuteigi 21
- gler í alla glugga -
S . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i S
Vespu-, bifhjóla-, og bílpróf
Annast akstursmat og sé um hæfnispróf fyrir þá sem hafa gleymt að endurnýja.