Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Síða 5

Ægir - 2019, Síða 5
5 Nánari upplýsingar: rut@hampidjan.is Hagnýtt nám með mikla og fjölbreytta framtíðarmöguleika hér á landi og erlendis VEIÐARFÆRATÆKNI Námið tekur 3 ár og er að mestu tekið í arnámi. Hampiðjan býður uppá námsaðstöðu og aðstoð við námið í vinnutímanum ásamt því að námsmaðurinn heldur fullum launum meðan á náminu stendur. Hampiðjan hefur náð forystu í veiðarfæratækni á heimsvísu og þann árangur má að miklu leyti þakka námi í veiðarfæratækni hér á landi því Ísland er eina landið sem býður uppá sérstaka menntun í netagerð. STÖRF: Framleiðslustjóri netahnýtingar Framleiðslustjóri Hampidjan Baltic í Litháen Rekstrarstjóri Hampiðjunnar á Ísarði STÖRF: Störf víða um heim, mest í Afríku Framleiðslustjóri netaverkstæðis Hampidjan Baltic Rekstrarstjóri Hampiðjunnar í Vestmannaeyjum STÖRF: Framkvæmdastjóri Hampidjan USA Sölustjóri í Hampiðjan Oshore Sölustjóri í Hampiðjan Yachting Sölustjóri í Hampiðjan Ísland STÖRF: Meðeigandi í Netagerð Jóns Holbergssonar ehf Sölumaður hjá Ísfell Starfsmaður hjá Tornet í Las Palmas Sölustjóri hjá Hampiðjunni „Námið opnaði fyrir mér mikla möguleika. Ég fékk tækifæri til þess að vinna erlendis sem framkvæmdastjóri Hampiðjan USA um nokkurra ára skeið. Það var ómetanleg reynsla fyrir mig og alla ölskylduna. Það nýtist mér einnig mjög vel í því star sem ég er í núna.” Magnús Guðlaugsson Snorri Sigurhjartarson „Hef starfað sem netagerðarmeistari á Íslandi, í Namibíu, Svíþjóð og Litháen og hef við það öðlast yrgripsmikla reynslu í veiðarfæratækni og þjónustu við útgerðir og sjómenn. Þetta hefur komið sér einkar vel eftir að ég varð rekstrarstjóri Hampiðjunnar á Isarði.” „Með sveinspróf í netagerð fékk ég tækifæri á að vinna víða um heim og kynnast fullt af fólki og nýjum menningarheimum. Frábært tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn.“ Ingi Freyr Ágústsson „Netagerðarmaður var það síðasta sem ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór en ég kláraði námið og það er það besta sem ég gerði. Tækifærin, ferðalögin og allt frábæra fólkið sem ég hef kynnst um allan heim!“ Rut Jónsdóttir

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.