Ægir

Årgang

Ægir - 2019, Side 7

Ægir - 2019, Side 7
SC-70SC-130 SC-33 Nýir GPS áttavitar frá Furuno SC-33 áttavitinn er enn ein nýjungin frá FURUNO. Hann er með tveggja arma loftnet með innbyggðum þriggja ása nema sem gefur seinni vektorinn í útreikninga fyrir veltu og stamp. Tækið gefur út bæði haldna og stýrða stefnu með 1° nákvæmni og fylgir eftir stefnubreytingum, 45° á sek. Móttakarinn er innbyggður í loftnetið sem auðveldar mjög uppsetningu. SC-33 gefur út merki á hinum nýja NMEA-2000 staðli en merkjabreytir er fáanlegur fyrir NMEA-0183 og AD-10 merki. Gefur út merki til leiðréttingar á ölduhæð fyrir dýptarmæla. SC-33 hentar vel fyrir minni báta. GPS áttavitarnir frá FURUNO eru löngu þekktir fyrir nákvæmni og góða eiginleika um borð í íslenskum skipum og bátum. Tækin gefa út bæði haldna og stýrða stefnu með 0.25° og 0.4° nákvæmni. Þau fylgja stefnubreytingum hratt eftir, 40° á sek. 14 útgangar eru á tækjunum sem einfaldar allar tengingar við önnur siglingatæki í skipinu. Gefa út merki til leiðréttingar á ölduhæð fyrir dýptarmæla. SC-130 hefur 3 loftnet og SC-70 hefur 2 loftnet. NÝTT

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.