Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 2019, Qupperneq 23

Ægir - 2019, Qupperneq 23
23 sjálfir. Nú er áherslan um borð í skipunum á að halda uppi gæðum aflans og nýta mann- skapinn til þess frekar en að hafa hann uppi á dekki í neta- vinnu. Við erum farnir að setja netið á línur og kúlur á þar sem það á við þannig stykkið sé klárt til að skeyta því inní þar sem þarf á sem stystum tíma. Um þetta snýst vinnan á verkstæðunum að miklu leyti. Þessi þróun hófst með tilkomu frystitogaranna, þar sem þörfin var fyrir mannskapinn í vinnslu. Þess vegna er mikilvægt að hafa trollin einföld í samsetningu og minnka stykkin, til dæmis í undirbyrðinu svo ekki þurfi að skipta út of miklu af neti, þegar eitthvað rifnar.“ Þróa búnað til veiða á sæbjúgum „Svo er það þannig að alltaf kemur eitthvað nýtt til sög- unnar. Við erum að þróa víra- og gúmmímottur fyrir plóga til veiða á sæbjúgum. Það er óþarfi að flytja þetta inn frá Kanada ef við getum gert þetta hér heima. Það eru nokkrir bátar á þessum veið- um og þá þarf að þjónusta eins og aðra. Á árum áður felldum við þúsundir neta á hverri vertíð. Það er varla að þau komist á annan tuginn núna. Það eru svo fáir bátar á netum og neta notkun nánast engin samanborið við það sem áður var. Á móti kemur línan og snúningar í kringum hana. Þetta breytist með tímanum og maður sér ekki lengur 6 til 7 netabáta utan á hvorum öðrum eins og á árum áður hér í Grindavík. Þetta þróast eins og allt annað og maður verður að vinna með þróun- inni,“ segir Hörður Jónsson. Vökvatæki ehf Hönnun - Ráðgjöf - Sala - Þjónusta Móhella 4D, 221 Hafnarfjörður Sími 861-4401 Netfang vt@vokvataeki.is Veffang www.vokvataeki.is Ryðfrí framleiðsla * Magnstillilokar * Rafstýrðir on/off lokar * Rafstýrðir stjórnlokar * Sambyggðir lokar Ryðfrí ástengi AISI 316 Eigum til á lager ástengi með renndum 25 og 30 mm götum. Tengin afhendast með kílspori og gati fyrir stoppskrúfu. Valmet vökvamótorar Einnig varahlutir og viðgerðir Valmet - Berarma - Eaton/Charlynn Höfum aukið við þjónustu okkar og tökum nú að okkur að smíða flestar gerðir af slöngum. Grandagarði 18 101 Reykjavík Sími 561-7580 skipa@skipa.is www.skipa.is - Háþrýstislöngur - Þvottaslöngur - mm - BSP - JIC Stimpildælur Ryðfrítt og galvanhúðað Vörusala - Skipavöktun - Málningarvinna - Háþrýstiþvottur Tankahreinsun - Dælubílar - Kranabílar Vörur frá nánast hvaða framleiðanda sem er! ■ Trollin eru af ýmsum stærðum og gerðum og liggur við að ekkert sé eins, allt sett upp eftir óskum skipstjórans. Veiðarfæri

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.