Ægir

Årgang

Ægir - 2020, Side 21

Ægir - 2020, Side 21
21 ur en þeir skila afurðum í merktum lok- uðum kössum þar sem búið er að ísa af- urðirnar og gera þær tilbúnar til útflutn- ings. Síðan erum við líka með í þessu kerfi nýjan flokkara fyrir frosna bita sem þróaður var í samstarfi við starfs- menn Samherja og til að gefa mynd af virkninni þá getur hann flokkað um 500 frosna bita á mínútu eða um 30 þúsund bita á klukkustund. Sá búnaður er dæmi um nýjung frá okkur sem þarna lítur dagsins ljós og við höfum nú þegar fund- ið fyrir miklum áhuga frá öðrum fisk- framleiðendum á þessari lausn,“ segir Guðjón Ingi. Enn meiri sjálfvirkni Vatnsskurðarvélarnar eru lykiltæki í nýju vinnslunni og gera að verkum að hægt er að skera hvert einasta flak í ná- kvæma bita. Sú nákvæmni skilar miklum ávinningi, bæði hvað varðar nýtingu fisksins, hámörkun í verðmætasköpun á hverju flaki og því að geta skilað við- skiptavinum nákvæmlega þeim þeirri vöru sem þeir sækjast eftir. „Önnur veigamikil nýjung frá okkur í húsinu á Dalvík er þessi afurðaflokkari sem tekur við bitunum frá skurðarvél- unum og dreifir þeim með sjálvirkum hætti annars vegar til pökkunarróbót- anna fyrir fersku afurðirnar og hins vegar inn á lausfrystana. Þetta þýðir að mannshöndin þarf lítið sem ekkert að koma við fiskinn á þeirri leið, hlutverk starfsmanna verður fyrst og fremst að Nýjungar frá Völku í kerfi nýju vinnslunnar hjá Samherja á Dalvík Ný skref í framþróun fiskvinnslunnar á Íslandi Fiskvinnsla Við óskum starfsfólki og eigendum Samherja hf. innilega til hamingju með nýja og glæsilega hátæknivinnsluhúsið á Dalvík

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.