Ægir

Árgangur

Ægir - 2020, Blaðsíða 21

Ægir - 2020, Blaðsíða 21
21 ur en þeir skila afurðum í merktum lok- uðum kössum þar sem búið er að ísa af- urðirnar og gera þær tilbúnar til útflutn- ings. Síðan erum við líka með í þessu kerfi nýjan flokkara fyrir frosna bita sem þróaður var í samstarfi við starfs- menn Samherja og til að gefa mynd af virkninni þá getur hann flokkað um 500 frosna bita á mínútu eða um 30 þúsund bita á klukkustund. Sá búnaður er dæmi um nýjung frá okkur sem þarna lítur dagsins ljós og við höfum nú þegar fund- ið fyrir miklum áhuga frá öðrum fisk- framleiðendum á þessari lausn,“ segir Guðjón Ingi. Enn meiri sjálfvirkni Vatnsskurðarvélarnar eru lykiltæki í nýju vinnslunni og gera að verkum að hægt er að skera hvert einasta flak í ná- kvæma bita. Sú nákvæmni skilar miklum ávinningi, bæði hvað varðar nýtingu fisksins, hámörkun í verðmætasköpun á hverju flaki og því að geta skilað við- skiptavinum nákvæmlega þeim þeirri vöru sem þeir sækjast eftir. „Önnur veigamikil nýjung frá okkur í húsinu á Dalvík er þessi afurðaflokkari sem tekur við bitunum frá skurðarvél- unum og dreifir þeim með sjálvirkum hætti annars vegar til pökkunarróbót- anna fyrir fersku afurðirnar og hins vegar inn á lausfrystana. Þetta þýðir að mannshöndin þarf lítið sem ekkert að koma við fiskinn á þeirri leið, hlutverk starfsmanna verður fyrst og fremst að Nýjungar frá Völku í kerfi nýju vinnslunnar hjá Samherja á Dalvík Ný skref í framþróun fiskvinnslunnar á Íslandi Fiskvinnsla Við óskum starfsfólki og eigendum Samherja hf. innilega til hamingju með nýja og glæsilega hátæknivinnsluhúsið á Dalvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.