Ægir

Årgang

Ægir - 2019, Side 6

Ægir - 2019, Side 6
6 Fyrir stafni er sýningin Sjávar- útvegur 2019/Iceland Fishing Expo sem haldin verður í Laug- ardalshöll dagana 25 .-27 . sept- ember næstkomandi . Þessi út- gáfa Ægis er tileinkuð sýning- unni sem kemur til með að end- urspegla þann mikla fjölbreytileika sem er í íslenskum sjávarút- vegi . Erlendir þátttakendur eru einnig á sýningunni og laðar viðburðurinn einnig til landsins fjölda erlendra gesta . Sýning sem þessi hefur margþættan tilgang . Fyrirtæki kynna vörur og þjónustu, gjarnan nýjungar, viðskiptasambönd eru treyst, ný verða til og þannig má lengi halda upptalningunni áfram . Áhrifa sýningar af þessu tagi gætir því langt út fyrir sýningartímann sjálfan – jafnvel svo árum skiptir . Fylgst er með íslenskum sjávarútvegi víða um heim . Við selj- um sjávarafurðir á mörkuðum í öllum heimsálfum, vörur sem al- mennt eru taldar vera meðal þeirra fremstu þegar að gæðum kemur . Að baki býr aldalöng þekking í veiðum og fiskvinnslu en við erum ekki ein um það . Til að halda stöðu okkar þarf sífellt að vera á tánum . Á öllum sviðum greinarinnar . Íslensk fyrirtæki í framleiðslu tæknibúnaðar og hönnun skipa eiga mikinn þátt í hraðri þróun síðustu ár og hafa nýtt sér þá þekkingaruppbygg- ingu til sóknar á markaði erlendis . Á margan hátt má líka snúa þessu við og segja að í framþróun sjávarútvegs erlendra þjóða, t .d . í Rússlandi, hafi þótt eðlilegt að horfa þangað sem mestu framfaraskrefin hafa orðið og leita að því besta á Íslandi í þekk- ingu, tækjum og tólum . Sjávarútvegur er ekki bara að róa og fiska . Hann er svo margt annað og meira . Það mun gestum sýningarinnar í Laugar- dalshöll glögglega birtast þegar þeir skoða hana . Þetta er við- burður þar sem „allir hittast“ og enginn ætti að láta framhjá sér fara . Jóhann Ólafur Halldórsson skrifar Fjölbreytt sjávar- útvegssýning fyrir stafni Út gef andi: Ritform ehf . ISSN 0001-9038 Rit stjórn: Ritform ehf . Glerárgötu 24, Ak ur eyri . Rit stjór i: Jóhann Ólafur Hall dórs son (ábm .) GSM 899-9865 . Net fang: johann@ritform .is Aug lýs ing ar: Inga Ágústsdóttir . inga@ritform .is Hönnun & umbrot: Ritform ehf . Síðumúla 23, Reykjavík . Sími 515-5215 . Á skrift: Hálfsársáskrift að Ægi kostar 6800 kr . Áskriftar símar 515-5215 . Af Ægi koma út 10 tölublöð á ári . Eft ir prent un og ívitn un er heim il, sé heim ild ar get ið . Dreift á sýningunni Sjávarútvegur 2019 í Laugardalshöll 25.-27. september. Það er okkur eðlislægt Afkastamikil, hagkvæm og níðsterk skilvindutækni og heildstæðar framleiðslulínur fyrir fi skiðnaðinn frá GEA. Við höfum staðið vaktina síðan árið 1929 og láréttar og lóðréttar skilvindur okkar hafa verið stöðugt í gangi við: • hefðbundin fi skimjölskerfi • 3-fasa vinnslu • heilfi sk vinnslu fi skimjöls • framleiðslu á surimi • úrvinnslu í ensímvinnslu • meðferð á skolvatni frá niðursuðu • meðferð á blóðvatni frá fi skidælum GEA – verkfræðilausnir til að bæta heiminn GEA Iceland ehf Dalvegi 16A, 201 Kópavogur Sími: 564 28 88 e-mail: baldvin.loftsson@gea.com G EA -R R- 02 -0 08
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.