Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 2019, Qupperneq 12

Ægir - 2019, Qupperneq 12
12 „Starfsmenn FAJ eru þessa dagana að undirbúa sig fyrir sýninguna Iceland Fishing Expo í Laugardalshöllinni og í básnum okkar verður margt forvitni- legt í boði. FAJ hefur síðustu 80 ár þjónustað íslensk útgerðarfyrirtæki með tæknibúnað sem auðveldar sigl- ingar, fiskileit og eykur um leið öryggi á hafi úti og á sýningunni verður bás- inn okkar sýningargluggi alls þess besta sem okkar birgjar hafa að bjóða,“ segir Ásgeir Örn Rúnarsson, sölustjóri hjá Friðrik A. Jónssyni ehf. Ásgeir Örn segir að undir hatti NA- VICO bjóði FAJ vörumerki eins og SIM- RAD, LOWRANCE og B&G . „Við höfum selt og þjónustað þessi merki í áratugi og nú hefur C-MAP bæst við en C-MAP hefur verið leiðandi í sjókortum fyrir siglinga- tæki . FAJ býður nú C-MAP sjókort fyrir flestar gerðir siglingatækja,“ segir Ás- geir Örn . Sjálfstýringar og dýptarmælar Á sýningunni mun FAJ sýna eins og venjulega sjálfstýringar og dýptarmæla frá SIMRAD . „Nýr GPS er nú í boði frá SIMRAD sem er áhugaverður ásamt nýju aflestrartæki sem hefur mjög víðtæka tengimöguleika sem auðvelda mjög að- lögun að nýrri og eldri kerfum . Þá er þrívíddarplotterinn frá OLEX sífellt í þró- un og nú hægt að fá GRIB veðurupplýs- ingar í rauntíma og býður OLEX einnig upp á tengingu við Subsonus veiðar- færanema til að sjá afstöðu og fjarlægð þeirra . Á básnum okkar verður Ketil Dahl, sérfræðingur frá OLEX og mun hann vera til staðar til að svara tækni- legum spurningum frá þeim sem áhuga hafa á .“ Ásgeir Örn minnist á Lowrance HDS LIVE, sem er ný gerð af fjölnotatækjum en kortaplotterinn uppfærir sjókortið í rauntíma þegar siglt er með dýptarmæl- inn í gangi . Frá ICOM verður öll GMDSS fjarskiptalínan til sýnis, IC-GM800 milli- bylgju talstöð, IC-GM600 Class A VHF tal- stöð, IC-GM1600E neyðarhandstöð ásamt VHF, UHF og IP talstöðvum sem notaðar eru til innanskipssamskipta . Margvíslegur öryggisbúnaður „LED leitarljós frá DHR eru til í tveimur gerðum og verða þau til sýnis í höllinni . Glamox/Norselight framleiðir líka vand- aða ískastara sem hafa reynst íslenskum fiskiskipum vel og verður slíkur einnig á básnum hjá FAJ . Einnig selur FAJ og þjónustar Stentofon og Zenitel neyðar- kallkerfi, símkerfi og afþreyingarkerfi en nýlega bættist Phontech við eftir að Zenitel keypti vörumerkið af Jotron . Þá má loks nefna að á nýju ári mun koma LT3000 samskipta- og ferlunarbúnaður frá Lars Thrane sem notar Iridium gervi- tunglin og dekkar A1 til A4 hafsvæði . Búnaðurinn mun einnig verða í boði sem LT3000S sem verður GMDSS útfærsla .“ faj .is Sýningargluggi fyrir allt það besta ■ Ásgeir Örn Rúnarsson, sölustjóri hjá FAJ: „Við bjóðum sem fyrr margvíslegan tækjabúnað fyrir skipstjórnendur og munum á sýningunni kynna allt það besta.“ ■ GMDSS fjarskiptabúnaður frá ICOM. ■ SIMRAD P3007 GPS tæki. ■ SIMRAD I3007 aflestrartæki. ■ LED leitarljós frá DHR.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.