Ægir

Volume

Ægir - 2019, Page 18

Ægir - 2019, Page 18
18 Undanfarna mánuði hefur KAPP ehf. breikkað vöruúrval fyrirtækisins og getur nú boðið heildarlausn í þjón- ustu fyrir sjávarútveginn þegar kem- ur að kælingu, viðgerðum, sérsmíði, færiböndum, flutningalausnum og gámum. Segja má að íslenskum sjávarútvegi hafi tekist ágætilega að laga sig að þörf- um markaða . Íslensk fyrirtæki stýra sjó- sókn, vinnsluaðferðum, vöruþróun, gæðastarfi og markaðsstarfi, allt eftir þörfum markaða . Ef horft er til baka þá sýnir þróun fyrri ára að bætt meðferð afla bæði til sjós og lands hefur aukið virði afurða til muna . KAPP ehf . hefur verið leiðandi í kæli- tækni á undaförnum árum og hefur framleitt Optim-ICE ísþykknikerfið sem hefur slegið í gegn um allan heim . Kerfið leysir af hólmi hefðbundinn flöguís og kælir mun hraðar og endist lengur . Við sjáum einnig auknar þarfir á almennri forkælingu á vatni í vinnslum og vinnslurásinni . KAPP ehf . hefur þróað forklælingu á vinnsluvatni sem notað er í vinnslurásinni þar sem allt vinnsluvatn er kælt niður í 1-2°C . Kæliþjónusta KAPP hefur aukist ár frá ári með sölu og viðhaldi á kælikerfum allt frá umhverfisvænu Co2 kælingunni frá SCM Frigo til uppsetningar og þjón- ustu á ammoníakskerfum og erum að bjóða frysti- og kæligámalausnir frá Tit- an Containers og kæliklefa frá Incold . KAPP hefur einnig þjónustað fjölmörg fyrirtæki, bæði með sölu og leigu á Carrier kælikerfum í allar gerðir bifreiða, DHollandia vörulyftum og Schmitz Cargobull trailervögnum auk úrvals af gámagrindum . KAPP keypti Stáltech um síðustu ára- mót og flutti alla starfsemina til höfuð- stöðva KAPP við Miðhraun í Garðabæ . Með tilkomu Stáltech er KAPP að bjóða sjávarútvegsfyrirtækjum heildarlausn í þjónustu fyrir sjávarútveginn . Má þar nefna fiskvinnsluvélar frá Pisces og matvinnsluvélar frá Nowick og lausnir sem eru sérsniðnar að þörfum hvers og eins viðskiptavinar . Nýverið var t .d . lok- ið við framleiðslu og uppsetningu á færi- böndum í innmötunarkerfi fyrir síldar- pökkunarvélar hjá Ísfélagi Vestmanna- eyja á Þórshöfn . Sem dæmi þá hafa und- anfarið verið framleiddir karahvolfarar, hlífðarbúr fyrir Baader vélar, handflök- unarlínur og pökkunarvélar . Ryðfrí stálsmíði fyrir matvælaiðnaðinn er nú orðin einn af burðarstólpum framleiðslu KAPP þannig að nú er hægt að smíða nánast allt sem auðveldar viðskiptavin- um rekstur sinn .  KAPP á rætur sínar áratugi aftur í tímann með rekstri á véla- og renniverk- stæði sem enn í dag er með stærri verk- stæðum landsins . Seinna bættist svo við kæliverkstæði og því má segja að KAPP geti þjónustað sjávarútveginn með nán- ast hvaða viðgerðir sem er . Aðalsmerki KAPP er framúrskarandi þjónusta og gott samstarf við viðskipta- vini . Boðið er upp á sólarhringsvakt fyr- ir kælikerfin þar sem vaktmenn eru allt- af til staðar ef eitthvað kemur uppá . Það má því setja að KAPP bjóði nú heildarlausn í þjónustu fyrir sjávarút- veginn . kapp .is Einstakt tækifæri til að einfalda framkvæmdir og hagræða  ■ KAPP framleiðir hin vinsælu Staltech færibönd sem eru sérhönnuð fyrir íslenska matvælaframleiðslu, hvort sem er til sjós eða lands. ■ KAPP er leiðandi í sölu og leigu á flutningstækjum og búnaði. Vörulyftur, trailervagnar, kælivélar og gámagrindur. ■ Smíði úr ryðfríu stáli og á færi- böndum. Sérhæfing í framleiðslu á vörum fyrir matvælaiðnaðinn.  ■ KAPP er umboðsaðili fyrir Titan Containers sem framleiðir Arctic- Store gámana fyrir nánasta allar aðstæður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.