Ægir

Volume

Ægir - 2019, Page 26

Ægir - 2019, Page 26
26 Eins og þekkt er orðið hefur Nautic gert samninga um hönnum og smíði á 10 stórum vinnslutogurum fyrir stór- fyrirtækið Norebo. Smíði á fyrstu skipunum er þegar hafin í Pétursborg og er nú verið að skera niður stál í fjórða skipið og sjósetning fyrsta skipsins áætluð á fyrsta fjórðungi næsta árs. Samningarnir eru gerðir beint við dótturfélagið Nautic-RUS og samanstanda af fyrirkomulags- og flokkunarfélagsteikningum annars vegar við Norebo og á hinn bóginn vinnuteikningum við Severnaya skipasmíðastöðina. Hönnunarvinnan er langt kominn og lýkur að uppistöðu til um eða uppúr næstu áramótum. Nautic og Knarr samsteypan vinna hörðum höndum að því að kynna sína starfsemi víðar en í Rússlandi . Tækifærin í Rússlandi eru mikil og framundan er endurnýjun fiskveiðiflotans í heild sinni, endurúthlutun hluta fiskveiðiheimilda, bæði á bolfiski og krabba sem um leið gerir kröfur til þarlendra útgerða um að endurnýja flota sinn og smíða í Rúss- landi . Í þessu felast gríðarleg tækifæri fyrir fyrirtæki sem tilbúin eru að fjár- festa og byggja upp starfsemi í Rúss- landi . Mikil fjárfesting í hönnunarvinnu! Auk þess að byggja upp í Rússlandi er unnið að verkefnaöflun á öðrum mörk- uðum, þar með talið Íslandi, Nýja Sjá- landi og Bandaríkjunum . Fulltrúar Nau- tic og Knarr hafa hitt fjöldann allan af Vaxandi umsvif hjá Nautic Nautic, sem er hönnunarstofa fyrir fiskiskip, er með mörg járn í eldinum um þessar mundir Nautic is a Naval Design Bureau with headquarters in Reykjavik Iceland where the company has been in operation since 2002 . Recently, Nautic has been expanding its operations and employs in total 58 experts in naval design . Nautic is specialized in the design of fishing vessels of various types . Our competence builds on unique experience of multinational marine engineers . Our key employees and leaders have vast experience as fishermen, sailors and marine engineers . The company has an exceptional team of engineers across the board, naval designers and architects, specialists in hull, electrical, systems, and mechanics . Nautic has in addition a team of graphics and interior designers providing rich media interpretation and interior designs . www.nautic.is Nautic is a founding partner in Knarr Maritime Consortium . Knarr was established to design, market and provide a comprehensive, turnkey solutions to the maritime industry . Knarr consists of six major technology solution providers building on decades of experience in the Icelandic Fishing Sector . All the members have a successful history in the local fishing industry and have expanded their sales and operations abroad in recent years . www.knarr.is About Nautic ■ Lokaútlit af Norebo raðsmíðinni. Skipið er 81,6m x 16m.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.