Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 2019, Qupperneq 41

Ægir - 2019, Qupperneq 41
41 viðskiptavini WiseFish nú að finna í Ástralíu, Suður-Ameríku, Noregi, Þýskalandi og víðar . Unnið í gegnum fjartengingu Uppsetning í gegnum fjartengingu hefur rutt veginn í útrás Wise . WiseFish setti nýlega upp kerfi hjá OMNICRON í Suriname í Suður-Ameríku . Innleiðingin á hugbúnaðnum fór fram að öllu leyti í gegnum fjartengingu, sem og viðhald og þjónusta . „Í þessu verkefni var engin viðvera frá starfsmönnum WiseFish á meðan innleiðingin gekk yfir,“ segir Jón Heiðar og bætir við að í kjölfar þessarar innleiðingar hafi annað fyrirtæki, Marisha Fisheries í Suriname óskað eftir samstarfi við WiseFish . „Með því að innleiða hugbúnaðinn svona spörum við bæði tíma og peninga fyrir bæði okkur og viðskiptavininn,“ segir Jón Heiðar . Andrés Helgi Hallgrímsson, sölustjóri WiseFish og ráðgjafi hefur nú um nokkurt skeið verið að þróa og vinna með Euro Baltic sem hefur verið viðskiptavinur Wise undanfarin 15 ár . Félagið er hluti af Parlevliet & Van der Plas Group í Hollandi . Starfsmenn Euro Baltic eru mjög ánægðir með WiseFish og þá virkni sem kerfið hefur uppá að bjóða . EuroBaltic nýtur góðs af nýjust uppfærslum WiseFish . „Uppfærslan hefur skilað þeim nýjungum í virkni að allar tengingar við framleiðslukerfi eru orðnar skilvirkari og einfaldari en var í gömlu útgáfunni . Reynslan af notkun WiseFish hjá Euro Baltic hefur skilað því að Parlevliet & Van der Plas Group (P&P Group) hefur ákveðið að innleiða Wise Fish hjá fleiri dótturfélögum,“ segir Andrés Helgi . Áskrifta- og hýsingarleiðir Wise Jón Heiðar segir áskrift að hugbúnaði Microsoft Dynamics vera æ algengari en einnig geta viðskiptavinir eignast kerfið og rekið það . Stöðugt sé verið að uppfæra hugbúnaðinn og henti hann flestum stærðum og gerðum fyrirtækja . „Það er hagkvæmt og þægilegt að vera í áskrift að Dynamics BC þar sem rekstrarkostnaðurinn er þekktur, greitt er mánaðarlegt gjald fyrir hugbúnað, uppfærslu og hýsingu sem er í fullkomnu og öruggu tækniumhverfi . Innifalið í því er vistun gagna, afritun, öryggisvarnir og SQL gagnagrunnur . Mikil aukning hefur orðið í þessum leiðum í sölu hjá Wise lausnum .“ wise .is Um þessar mundir er starfsfólk Wise að vinna að mjög spennandi þróunarverkefni fyrir alþjóðlega fyrirtækið Cargill í samstarfi við sænska hugbúnaðarfyrirtækið HiQ . „Í verkefninu sér Wise um að hanna vöruhús gagna (data warehouse), Tabular teninga og ýmsar þjónustur (API) í skýinu . Markmiðið er að taka saman upplýsingar frá fiskeldisstöðvum um allan heim til að geta borið saman vöxt, fóðurnýtingu, áhrif sjúkdóma o .fl . á milli svæða og landa . Viðskiptavinum Cargill er síðan veittur aðgangur að þessum þjónustum eða greiningum í gegnum vefsíðu sem heitir SeaCloud . Cargill sérhæfir sig aðallega í dýrafóðri (animal nutrition) ásamt því að koma að framleiðslu, orkumálum og flutningum,“ segir Stefán Torfi Höskuldsson, sviðstjóri rekstrar- og tæknisviðs . Cargill er eitt stærsta fyrirtæki í heimi í einkaeigu með yfir 150 .000 starfsmenn og veltu yfir 14 þúsund milljarða . HiQ er sænskt hugbúnaðarhús sem sér um snjallforrit (öppin) og vefgáttir (portals) fyrir Cargill . Fyrirtækið er með stærri IT fyrirtækjum á Norðurlöndunum með um 1600 manns í vinnu . Samstarf með Cargill „Lykillinn að góðum árangri er hugbúnaður sem gefur okkur lykilupplýsingar í rauntíma . Við notum WiseFish og WiseAnalyzer, sem tryggir að staða, árangur og framlegð er alltaf ljós í lok dags .“ Guðmundur Smári Guðmundsson, G.RUN Grundarfirði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.