Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Síða 48

Ægir - 2019, Síða 48
48 „Við höfum langa reynslu af því að þjónusta sjávarútvegsfyrirtækin og bjóðum ýmsar lausnir sem henta þeim og raunar einnig öllum sem standa í verklegum framkvæmdum, s.s. verk- tökum. Á sýningunni í Laugardalshöll verðum við með gáma af ýmsum gerðum á útisvæði en í básnum inn- andyra munu sölumenn okkar svara öllum spurningum sem upp kunna að koma varðandi gámalausnir. Þar eru þeir sérfræðingar sem gott er að leita til,“ segir Ásgeir Þorláksson, fram- kvæmdastjóri Stólpa Gáma í samtali. Seglskemmur og vinnulyftur Eitt af því sem Stólpi Gámar hafa bætt í vöruframboð sitt að undanförnu eru seglskemmur frá Hallgruppen í Noregi . Eina slíka er t .d . að finna á Skarfabakka í Reykjavík . „Þessar skemmur eru úr sér- stökum dúk sem er PVC húðaður 750gr/ fm og er gríðarlega sterkur . Dúkurinn er festur á lauflétta en afar sterka álgrind . Þær er hægt að panta af lager í stærð- unum 9x5 m upp í 21x15 m . Við bjóðum þessar skemmur bæði til sölu og leigu og við höfum þegar orðið varir við áhuga á þessari lausn sem hentar vel hér á landi, hvort sem er til skamms eða lengri tíma .“ Stólpi Gámar hafa flutt inn Maber vinnulyftur til Íslands um alllangt skeið . Þessar ítölsku lyftur hafa reynst mjög vel við íslenskar aðstæður en fyrirtækið býður m .a . upp á vinnupallalyftur og vöru- og fólkslyftur . Lyfturnar er fram- leiddar í ýmsum stærðum og gerðum en um er að ræða mjög reynslumikla fram- leiðendur sem hafa selt sína vöru um heim allan . Maber lyfturnar eru að finna á fjölmörgum byggingarsvæðum um þessar mundir . Í bás Stólpa Gáma í Laugardalshöll verður kynntur ýmiss annar búnaður, m .a . gámahús frá Containers, starfs- mannaaðstaða á hjólum frá Eurowagon, rykvarnarkerfi frá ZipWall, rakaskiljur og blásarar frá þýska fyrirtækinu HEYLO og galvanhúðaðir BOS stálgámar en þeir koma saman pakkaðir og eru auðveldir í samsetningu . Gámar til sölu og leigu Meginstarfsemi Stólpa Gáma snýst um sölu og leigu á gámum og hefur mark- aðshlutdeild félagsins farið mjög vaxandi á liðnum árum . Fyrirtækið býður m .a . 6, 8, 10, 20 og 40 feta geymslugáma og hita- stýrða gáma í sömu stærðum með val um hitastig á bilinu -40°C til +25°C . Þá eru Stólpi Gámar með fjölbreytta flóru annarra gáma, m .a . opna gáma, gafl- gáma og tankgáma svo eitthvað sé nefnt . Öll gámasala og gámaleiga Stólpa Gáma er við Óseyrarbraut 12 í Hafnar- firði þar sem er vaktað geymslusvæði með myndavélum til að alls öryggis sé gætt . stolpigamar .is Stólpi Gámar Nýjungar kynntar í Laugardalshöll ■ Sérfræðingar Stólpa Gáma munu svara öllum spurningum varðandi gámlausnir á sýningunni í Laugardalshöll. Frá vinstri: Hilmar Hákonarson sölustjóri og sölumennirnir Kristinn Leví Aðalbjörnsson og Einar Pálsson. ■ Hægt er að fá seglskemmurnar frá Hallgruppen í ýmsum stærðum. ■ MABER MB C 2000/150 er opin vöru- og mannskapslyfta. Lyftan kemst upp í 150 metra hæð og er með 1.500 kg burðargetu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.