Ægir

Volume

Ægir - 2019, Page 50

Ægir - 2019, Page 50
50 Á Hlíðarenda ofan Akureyrar er starf- rækt ein elsta bátasmiðja landsins og ber hún nafn stofnandans, Baldurs Halldórssonar. Frá því fyrirtækið var stofnað árið 1953 hafa þar verið smíð- aðir um 100 bátar en síðari árin hefur starfsemin að stærstum hluta snúist um breytingar eldri plastbáta, bæði lengingar, breytinga- og viðhalds- verkefni. Annar aðalþáttur starfseminnar snýr að verslun með allskyns búnað sem tengist smábátaútgerðinni . Í dag er bátasmiðjan í eigu systkinanna og barna Baldurs Halldórssonar, þeirra Sigurður Hólmgeirs Baldurssonar og Ingunnar Baldursdóttur . „Við höfum mest verið í lagfæringum á minni plastbátunum; lengingum, smíðað á þá síðustokka, perustefni, flotkassa og ýmislegt fleira . Við leggjum áherslu á að fylgja gamalli hefð frá föður okkar í þessari starfsemi og bjóðum viðskiptavinum vandaða vinnu og hagstæð verð,“ segir Ingunn . Af þeim fjölbreyttu vörum sem Baldur Halldórsson ehf . selur til bátaútgerðanna ber fyrst að nefna umboðssölu hér á landi á búnaði frá hollenska fyrirtækinu Vetus . Þetta umboð hefur Baldur Hall- dórsson ehf . haft í áratugi en um er að ræða allt frá vélum, gírum, skrúfum og dælum yfir í stýri og stóla í stýrishúsið . Og allt þar á milli . Þá selur fyrirtækið einnig skipalakk og botnmálningu frá ít- alska fyrirtækinu Veneziani, Patey hand- dælur og býður rafmagnsdælur frá TMC í úrvali . baldurhalldorsson .is Sérhæfing í breytingum plastbáta ■ Nýjasta verkefni bátasmiðju Baldurs Halldórssonar ehf. er þessi glæsilegi bátur, Gunna Beta ST 40. Skrokkurinn var lengdur úr 8,7 metrum í 11 metra, auk þess sem yfirbygging var hækkuð og innréttuð. Í bátinn var auk þess sett 570 hestafla vél. ■ Með hækkun yfirbyggingarinnar fékkst gott skjól á þilfarinu. Hlíðarenda / 602 Akureyri S: 462 3700 / baldurhalldorsson.is Vörur, vélbúnaður og þjónusta fyrir minni fiskibáta Plastviðgerðir – Rafgeymar – Dælur – Varahlutir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.