Ægir

Årgang

Ægir - 2019, Side 100

Ægir - 2019, Side 100
100 Sónar ehf. á Hvaleyrarbraut 2 í Hafn- arfirði er meðal leiðandi fyrirtækja á landinu í innflutningi og þjónustu á siglinga-, fjarskipta- og fiskileitar- tækjum fyrir skip og báta. Fyrirtækið flytur inn vörur frá heimsþekktum framleiðendum s.s. JRC, Sailor, Kaijo, SeapiX, Wassp, SeaTel, Raytheon Anschutz, Tranberg, Avitech, ComNav, Kannad o.fl. Stofnendur Sónar voru þeir Vilhjálmur Árnason fram- kvæmdastjóri og Guðmundur Braga- son, sölu- og markaðsstjóri en starfs- menn eru nú átta talsins. „Við leggjum metnað okkar í að bjóða fjölbreyttar lausnir í siglinga-, fiskileit- ar- og fjarskiptatækjum, bæði í stærri nýsmíðar sem og meðalstóra og smærri báta . Í raun getum við boðið allan tækja- búnað í brúna, myndavélakerfi, sjón- varps og VSAT búnað, þráðlaust Wi-Fi net, IP samskiptakerfi, leitarkastara, loftnet og fleira í skip og báta . Við höfum alltaf lagt mikla áherslu á að þjónusta við tækin sem við seljum sé eins og best verði á kosið og finnum að það kunna viðskiptavinir okkar vel að meta,“ segir Guðmundur í samtali við Ægi . Skjáveggur og nýjungar frá JRC. Sónar er með bása nr . B-4 og B-17 á sýn- ingunni og mun þar sýna allt það nýj- asta sem er að finna frá þeirra birgjum . Auk starfsmanna Sónars munu erlendir fulltrúar framleiðenda verða til skrafs og ráðagerða . „Á sýningunni munum við m .a . sýna skjávegg frá Avitech en Pacific MS skjáveggjakerfið hefur vakið athygli fyrir mikla möguleika, áreiðanleika og frábært verð . Þessi lausn hefur tekið markaðinn með trompi og verið sett upp í nýsmíðum og við endurnýjun í eldri skipum . Þá sýnum við nýja radarlínu frá JRC en JRC hefur sannað sig sem einn fremsti radarframleiðandi í heiminum í dag . Frá JRC sýnum við einnig nýja tal- stöð og JLN-652 straummælinn sem hef- ur fengið frábærar móttökur á íslenska markaðnum .“ Nýir dýptarmælar frumsýndir „Á sýningunni munum við frumsýna nýja útgáfu fjölgeisla dýptarmælis frá SeapiX en hann er nú fáanlegur í 4KW útgáfu með enn meira langdrægi en áð- ur . SeapiX hefur rækilega sannað sig við uppsjávarveiðar en einnig með 4KW út- gáfunni í botnfiskveiðum . Við kynnum líka nýja útgáfu af WASSP F3 fjölgeisla dýptarmælinum en sífellt fleiri skip- stjórnendur og útgerðarstjórar gera sér grein fyrir hversu öflugir og mikilvæg tæki fjölgeisla dýptarmælar eru við fiski- leit . Frá Kaijo Sonic sýnum við nýlegan Split Beam dýptarmæli sem heitir KSE- 310 en 70 kHz útgáfa hans er ein sú öfl- ugasta af 70 kHz dýptarmælum á mark- aðnum,“ segir Guðmundur ennfremur . Myndavélakerfi, sjálfstýringar, LED ljós o.fl. „Við munum sýna ýmsar lausnir í myndavélakerfum, m .a . hágæða IP myndavélar frá Raymarine og Zavio ásamt hitamyndavélum frá FLIR . Þá frumsýnum við tvær nýjar og öflugar sjálfstýringar, ComNav P4 og Anshutz Pi- lotStar NX . Frá Tranberg verðum við með leitarkastara og LED vinnuljós og einnig nýjungar í GMDSS og VSAT bún- aði frá Sailor og Sea Tel . Það verður margt spennandi í boði hjá okkur og við hvetjum skipstjórnendur og útgerðar- menn til að kíkja við og kynnast því bet- ur . Við hjá Sónar ætlum að hafa létt yfir þessu og hlökkum mikið til að taka á móti sýningargestum,“ segir Guðmundur að lokum . sonar .is Heildarlausn siglinga- tækja hjá Sónar ■ Guðmundur Bragason, sölu- og markaðsstjóri við Avitech skjávegginn. ■ Nýr Kaijo KSE-310 Split Beam dýptarmælir verður frumsýndur á sýningunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.