Ægir

Volume

Ægir - 2019, Page 109

Ægir - 2019, Page 109
109 S: 566-6666Krókhálsi 6, 110 RVK 100m Dýpi 45° +/- upp / niður 4K upptaka 2 Klst Rafhlaða Bakpoki Fylgir Dýptar lás 2x Ljós DJI MAVIC 2 ENTERPRISE DUAL - Hitamyndavél - 4K upptaka - 31 mín ugþol - 4 km drægni - Árekstrarvörn - Aukahlutir í pakkanum: - Ljós, Hátalari og blikkljós - Fjarstýring - Batterí og hleðslutæki - Harðskeljataska „Dronefly ehf tók nýverið í sölu kafbát sem hefur farið sigurför um heiminn og er í dag mest seldi kafbáturinn í sínum stærðarflokki. Kafbáturinn er frá Chasing Innovation og heitir Gladius Mini ,“ segir Arnar Þór Þórs- son, framkvæmdastjóri Dronefly ehf. Gladius Mini kafbáturinn hefur allt að tveggja klukkustunda rafhlöðuendingu í notkun . Hann er búinn myndavél sem tekur upp myndbönd í 4K upplausn og 12MP ljósmyndir ásamt tveimur 1200 lúm ljóskösturum . Drægni bátsins er allt að 200 m og getur hann kafað á allt að 100 m dýpi . Fjarstýring fylgir bátnum sem er svipuð því sem menn þekkja úr öðrum drónum og hægt er að streyma í fjórar spjaldtölvur eða síma í einu en einnig er hægt að senda myndabandsstreymi beint úr kafbátnum yfir 4G internet . „Hann er einfaldur í notkun og honum er stýrt með appi á sama máta eins og flestum drónum í dag . Á Norðurlöndun- um hefur hann slegið í gegn, m .a hjá björgunarsveitum, fyrirtækjum í fiskiðn- aði, bátaeigendum og áhugamönnum,“ segir Arnar Þór . Fyrirtækið Dronefly ehf . selur einnig flugdróna af ýmsu tagi og liggur sér- staða fyrirtækisins í þekkingu á öllu sem við kemur drónum, fullbúnu verkstæði ásamt því að bjóða upp á námskeið með viðurkenndu námsefni fyrir dróna . dronefly .is Kafbátur! Bylting í eftirliti og myndatöku í sjó og vatni ■ Gladius Mini er fjarstýrður drónakafbátur sem nýtist víða, m.a. hjá útgerðum, bátaeigendum, fiskeldisfyrirtækjum og björgunarsveitum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.