Morgunblaðið - 11.06.2020, Side 45

Morgunblaðið - 11.06.2020, Side 45
Mats í bland við íslensk listaverk og litaglöð plaköt. Stemningin í þessari samsetningu er heillandi og skemmtileg. Skúlptúrar Aðalheiðar Eysteinsdóttur eru eitt einkenna Icelandair-hótela og er hótelið á Mý- vatni ekki undanskilið þar sem tröll- skessan Björg tekur á móti gestum við innganginn. Gamli bærinn, sem er við hlið hót- elsins, hefur verið griðastaður heimamanna og ferðalanga í mat og drykk í fjölda mörg ár. Hann hefur nú fengið talsverða upplyftingu í takt við nýja hótelið. Breytingarnar voru frumsýndar ásamt nýjum matseðli um hvítasunnuhelgina. Það ætti því engum að leiðast á þessu litaglaða og skemmtilega hóteli á Norðurlandi. Misjöfn áferð og efni Takið eftir flísunum á bak við hillurnar. Þær koma í mismunandi litum og formum og skapa stemningu. Skemmtilegt Þessi uppröðun á gömlum hlutum er sérlega skemmti- leg. Takið eftir hvernig gamall skjala- skápur og sjónvarp öðlast nýtt líf. Gleði Listaverk eftir Leif Ými prýða hvert herbergi og líka ljósmyndir eftir Mats. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2020 Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • Selena undirfataverslun Frábært úrval af sundfatnaði Höfum opnað netverslun www.selena.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.