Morgunblaðið - 11.06.2020, Side 59
DÆGRADVÖL 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2020
Dekton er algjörlega öruggt gagnvart blettum svo sem kaffi,
rauðvíni, sítrus og ryði. Dekton þolir að það slettist á það
ofnahreinsir, klór og stíflueyðir og þolir mikinn hita.
Blettaþolið SýruþoliðHögg- og
rispuþolið
Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | rein.is
Spurt var hvort segja ætti að bera nafn með réttu eða bera nafn með
rentu. Svo vel vill til að hvort þýðir annað. Sá sem ber nafn með rentu
heitir því nafni með réttu, stendur undir því, ber það með sóma. Renta er úr
fjármáli (ef með það má spauga): vextir. Dauðahafið ber nafn með rentu.
Málið
8 7 1 4 3 5 9 6 2
6 9 3 8 7 2 5 4 1
5 2 4 1 9 6 8 3 7
3 5 2 6 1 7 4 9 8
9 6 8 2 5 4 1 7 3
4 1 7 3 8 9 6 2 5
1 3 6 9 2 8 7 5 4
2 4 5 7 6 1 3 8 9
7 8 9 5 4 3 2 1 6
9 3 7 6 2 1 8 5 4
8 2 1 5 3 4 9 7 6
4 6 5 8 9 7 2 3 1
3 4 9 7 8 6 1 2 5
6 7 8 1 5 2 4 9 3
5 1 2 9 4 3 6 8 7
2 5 3 4 6 9 7 1 8
7 9 4 3 1 8 5 6 2
1 8 6 2 7 5 3 4 9
3 6 7 9 4 5 1 2 8
2 1 8 7 3 6 4 9 5
5 4 9 1 8 2 3 7 6
6 2 3 5 9 1 7 8 4
8 7 5 3 2 4 6 1 9
1 9 4 8 6 7 2 5 3
4 3 1 2 5 9 8 6 7
9 8 2 6 7 3 5 4 1
7 5 6 4 1 8 9 3 2
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Fokka
Ókátt
Kurr
Rófan
Saup
Titts
Sægur
Valið
Sæla
Snaga
Mælti
Forin
Tími
Stoða
Öngul
Runan
Napur
Ári
Nauma
Efnuð
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Örþunn 7) Íláts 8) Skotts 9) Kássa 12) Fjall 13) Mögru 14) Snáði 17) Litlir 18)
Tröll 19) Tertan Lóðrétt: 2) Rekkjan 3) Umtalað 4) Nísk 5) Fáks 6) Óska 10) Ávöxtur 11)
Streita 14) Sæti 15) Átök 16) Illt
Lausn síðustu gátu 725
8 4 3 6 2
9 3
9 6 8 7
5 2 7 4 9 8
7
4 7 3 6 5
3 2 4
5
9 6 5
5 3 4
4 1
9 6 1
7 5 3
1
7 3 1 8
1 7 4 9
2 8
2 9
3
3 9 1
8
1 9 8 7 2
3 2 6
9 7 4 1
7 6 1 8
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Spurning dagsins. N-AV
Norður
♠KG
♥Á875
♦ÁD965
♣K7
Vestur Austur
♠?973 ♠?10652
♥104 ♥G93
♦G8 ♦2
♣DG1042 ♣Á985
Suður
♠84
♥KD62
♦K10743
♣63
Suður spilar 4♥.
Hvort er líklegra að vestur sé að spila
frá ás eða drottningu? Það er hin stóra
spurning dagsins.
Setjum sviðið: Norður opnar á 1♦,
suður segir 1♥, norður 3♥ og suður
fjögur. Út kemur laufdrottning, sem
sagnhafi dúkkar. Vestur hugsar sig að-
eins um en skiptir síðan yfir í lítinn
spaða. Á að setja kóng eða gosa? Er
þetta hreinn hittingur?
Vissulega skiptir máli hver situr í
vestur – hvort viðkomandi er bara
lúmskur eða rosalega lúmskur – en
Marshall Miles telur þó að önnur atriði
vegi þyngra. Hann vill setja upp kónginn
og nefnir til tvær ástæður: Til að byrja
með væri austur líklegri til að koma inn
á 1♠ með tvo ása en aðeins ás og
drottningu. Síðari ástæðan er þó veiga-
meiri: Vestur myndi varla þora að spila
undan drottningunni, enda gæti það
hæglega kostað samninginn ef sagnhafi
á ♠Áxx heima og austur tvo rauða
slagi.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2
b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3 0-0
8. Be2 d5 9. b3 Rbd7 10. 0-0 c5 11. Bb2
Hc8 12. Hac1 Re4 13. Dc2 dxc4 14. bxc4
Rd6 15. Hfd1 De7 16. Re5 Rxe5 17. dxe5
Rf5 18. Bd3 Dg5 19. f4 Dg4 20. Bxf5
Dxf5 21. Dxf5 exf5 22. Hd7 Hb8 23.
Hcd1 Bc8 24. Hxa7 Be6 25. Kf2 Bxc4
26. g4 Be6 27. e4 fxg4 28. f5 Bc8 29.
e6 f6 30. Ke3 He8
Staðan kom upp í aðalflokki EM í net-
atskák sem fór fram fyrir skömmu á
skákþjóninum chess.com. Sigurvegari
mótsins, rússneski stórmeistarinn
Alexey Sarana, hafði hvítt gegn hol-
lenskum kollega sínum, Anish Giri. 31.
e5! Bxe6 eftir aðra leiki hefði svartur
einnig staðið höllum fæti. 32. fxe6
Hxe6 33. Hdd7 fxe5 34. Hxg7+ Kf8
35. Hxh7 Kg8 36. Ke4 Hd8 37. Bxe5
og svartur gafst upp. Næstkomandi
laugardag fer aðalfundur Skák-
sambands Íslands fram, sjá nánar á
skak.is.
Hvítur á leik.
L L N N I G A H G K U F U Q Y
N O S S N I Ð É H P R A K S M
F A S S O F R Á S R Ó J Þ R U
U I Ð M G V P V S L H L N O Ð
P N G S U A G P O P Q E C I I
P H M H P P M E C G R I Q A M
H K M L H U P M E I A B Z V R
A V X G Z Q R I A Z M R E G A
F V J Q P R B T H R Y Y Ð K N
B R A U T R Y Ð J A N D A U Ó
S W X C Q B O K A D Z N V D J
D W R E G L U S E M I N I D S
T S Ö K T Á R G F T X Z L B W
M W R W M S A N N K E L Z F U
G M N D T M Q E S X I A A V L
Skarphéðins-
son
Aðspurt
Brautryðjanda
Grátköst
Haginn
Hippum
Innramma
Reglusemin
Sjónarmiðum
Upphaf
Vogarðu
Þjórsárfossa
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
E E K R U U U V X
L Æ K N A N E M A
M
E
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ERU VEK UXU
Fimmkrossinn
KANEL MÆNAN