Morgunblaðið - 18.06.2020, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 18.06.2020, Qupperneq 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 2020 Opið mán - fim 8:30 – 17:00, fös 8:30 – 16:15 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is MIKILVÆGUR STUÐNINGUR Bjóðum mikið úrval af vönduðum stuðningshlífum á góðu verði. „ÉG TÝNDI LYKLINUM AÐ HENGILÁSNUM.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að eiga ljúfar stundir saman. ROP ROP ROOOP OG HVER SEGIR AÐ SAMRÆÐU- LISTIN SÉ DAUÐ? MENNIRNIR ERU ÞYRSTIR! FARÐU OG FINNDU VATNSBÓL! HEYRÐU! ERTU EKKI AÐ GLEYMA EINHVERJU? ÉG MEINTI VATNSBRÚSA! „VIÐ ÞURFUM EKKI MEIRA DRASL. ÉG HÉLT AÐ VIÐ ÆTLUÐUM AÐ SKERA NIÐUR.” d. 7.12. 1973, verkakona. Þau voru bú- sett í Reykjavík. Dætur Péturs og Dóru eru: 1) Mar- grét, f. 15.9. 1964, hagfræðingur í Nordea Bank, gift Claus Parum, að- stoðarprófessor við Viðskiptaháskól- ann í Kaupmannahöfn og gestapró- fessor í Háskólanum í Reykjavík. Þeirra börn eru Marcus, f. 1999, og Liv, f. 2002; 2) Kristín, f. 3.10. 1967, lögfræðingur hjá Kammeradvokaten, gift Henrik Thorval, fjárfestinga- stjóra hjá Topdanmark, og eiga þau soninn Peter Vilhelm Frederik, f. 2003. Börn Henriks frá fyrra hjóna- bandi eru Andreas og Natasia. Systkini Péturs voru Guðmundur, f. 12.11. 1921, d. 14.10. 2015, skipa- smiður í Reykjavík; Jón Örn, f. 25.2. 1923, d. 19.10. 1983, skipasmiður í Reykjavík, og Ása Valdís, f. 26.2. 1926, d. 15.6. 2001, húsfreyja og versl- unarkona í Reykjavík. Foreldrar Péturs voru hjónin Jón- as Halldór Guðmundsson, f. 2.9. 1891 í Hrauni í Keldudal í Dýrafirði, d. 20.2. 1970, skipasmiður í Reykjavík, og Margrét Guðmundsdóttir, f. 19.2. 1890 á Ingunnarstöðum í Kjós, d. 9.12. 1964, húsmóðir. Pétur Jónasson Margrét Þorláksdóttir húsfreyja á Þyrli Þorkell Þorláksson bóndi á Þyrli á Hvalfjarðarströnd Ása Þorkelsdóttir húsfreyja á Miðfelli Guðmundur Jónsson Ottesen bóndi á Miðfelli í Þingvallasveit Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja í Reykjavík Sigurlaug Pétursdóttir húsfreyja á Ingunnarstöðum Jón Bergmann Ottesen bóndi á Ingunnarstöðum í Kjós Bjarni Hjaltested prestur og kennari í Rvík Oddgeir Ottesen b. á Ytra-Hólmi í Hvalfjarðarsveit Pétur Ottesen alþm. og bóndi á Ytra-Hólmi Björn Hjaltested járnsmiður í Reykjavík Friðrik Þór Friðriksson rektor Kvikmynda- skóla Íslands Guðríður Hjaltested húsfreyja í Reykjavík Kristín Bjarnadóttir vinnukona á Lokinhömrum, síðar ekkja og vinnuk. á Núpi í Dýrafirði Jón Einarsson sjóm. og vinnumaður á Lokinhömrum í Arnarfirði Jóna Kristín Jónsdóttir húsfreyja í Hrauni Guðmundur Björnsson bóndi í Hrauni í Keldudal í Dýrafirði Vigdís Jónsdóttir vinnukona í Hrauni Björn Jónsson vinnumaður í Hrauni og bóndi á Kirkjubóli í Mosdal í Arnarfirði Úr frændgarði Péturs Jónassonar Jónas Halldór Guðmundsson skipasmiður í Reykjavík Guðmundur Friðjónsson á Sandiorti í banalegunni: Dagsins leið er drjúgum hál, dimmt er að horfa í svartan ál, upp að klífa er örðugt sál, eftir er þó að bíta úr nál. Sigmundur Benediktsson orti á Leir á mánudag: Þungbúinn dagurinn þrammar í hlað, þoka á tindum og döggvott er grasið. Andanum tæplega ek ég af stað, áhuginn þurrlegur, rétt eins og fasið. Sigurlín Hermannsdóttir skrifar á Leir: „Nú má ekki lengur nota feta-nafnið og skal hér eftir talað um salat-ost. En skyldi bannið hafa víðtækari áhrif? Fór að velta þessu fyrir mér úti í garði í morgun“: Ljótt er birki, ei líst mér á laufkrónuna skemmda’ og brúna. Birkifetann bara má birki-salat kalla núna. Friðrik Steingrímsson svarar: Allt vort líf er mælt og metið mótlætið nær alla leið, bikkju sem vill fara fetið framvegis er rennt á skeið. Stefán Sigurðsson yrkir á Boðnarmiði: Að erfðagreina er eins og að stand uppá stól og strjúka fingri um kverkina milli lofts og veggjar og hugsa sér að strákur í kolsvörtum kjól kippi undan þér stólnum um leið og hann hneggjar. Ingólfur Ómar Ármannsson leik- ur sér hér með sléttuböndin: Nærir lyndi, hvergi hér hróður braga veikir, Færir yndi síður sér sjálfum mikið hreykir. Svo snýst merkingin við: Hreykir mikið sjálfum sér síður yndi færir. Veikir braga hróður hér hvergi lyndi nærir. Jóhann S. Hannesson orti og kall- aði „17. júní í Reykjavík“: Þetta fólk er svo fallegt á svipinn og fjöllin og húsin og skipin og loftið svo bjart að minn hugur og hjart’ eru hljóðlátri skelfingu gripin. Kristján Karlsson orti: Mælti Haraldur bóndi á Heiði: „Mitt höfuð þyngir nú leiði. Hér er ágætisveður en ekkert sem skeður. Eitt illmenni kæmi sem greiði.“ Páll J. Árdal orti: Kærðu þig ekki um hættur hót, horfi fylgdu réttu. Stýrðu þungum straumi mót, stefndu að marki settu. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af fetaosti og birkisalati

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.