Morgunblaðið - 19.06.2020, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.2020, Blaðsíða 7
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN, KÆRU KONUR! Frá upphafi hefur markmið Alcoa Fjarðaáls verið að jafna kynjahlutföll og byggja upp vinnustað þar sem jafnrétti og fjölbreytni eru í forgrunni. Á síðasta ári jókst hlutfall kvenna innan raða Fjarðaáls. Þær eru nú um fjórðungur starfsmanna, sem er hæsta hlutfall sem þekkist innan Alcoa samsteypunnar. Okkar markmið er að auka þetta hlutfall enn frekar. Fjöldi kvenna sem ráða sig í sumarstörf hjá fyrirtækinu hefur aukist undanfarin ár og þær eru nú helmingur sumarstarfsfólks. Aldís Ragna Karlsdóttir hóf störf hjá Fjarðaáli sem sumarstarfsmaður árið 2018 en er nú í fullu starfi sem framleiðslustarfsmaður í kerskála.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.