Morgunblaðið - 19.06.2020, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.06.2020, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 2020 Á laugardag: Suðaustan 8-13 m/s og rigning með köflum, en úrkomulít- ið norðaustantil. Hiti 12 til 21 stig, hlýjast norðanlands. Á sunnudag: Austan 10-15 og skýjað með köflum, en rigning suðaustantil. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðantil. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2002- 2003 09.30 Hönnunarkeppni 2020 10.05 Ingimar Eydal 11.00 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður 11.20 Veiðikofinn – Háfurinn 11.45 Poppkorn 1986 12.15 Kastljós 12.30 Menningin 12.40 Popppunktur 2010 13.45 Gettu betur 2004 14.35 Popp- og rokksaga Ís- lands 15.35 Poirot – Ráðherra rænt 16.40 Leyndardómar dýra- garðsins 17.30 Herra Bean 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Herra Bean 20.10 Íslenskt grínsumar: Fastir liðir eins og venjulega 20.40 Íslenskt grínsumar: Tví- höfði 20.55 Matur og munúð 21.45 Hamingjuríkur endir 23.25 Trúður 23.50 McMafía 00.45 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.33 The Late Late Show with James Corden 12.13 The Bachelor 13.35 Younger 13.57 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Fam 19.30 Black-ish 20.00 A Guy Thing 21.45 The Iceman 23.30 No Country for Old Men 01.30 Trespass 04.15 Síminn+Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Veep 10.35 Flirty Dancing 11.15 Hand i hand 11.55 Jamie’s Quick and Easy Food 12.35 Nágrannar 12.55 Splitting Up Together 13.15 Dýraspítalinn 13.40 Trans börn 14.20 Second Act 15.55 Friends 16.40 Föstudagskvöld með Gumma Ben 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Áttavillt 19.35 Impractical Jokers 20.15 Dan in Real Life 21.55 The Children Act 23.40 The Beach 01.30 King of Thieves 03.15 The Sisters Brothers 20.00 Helgarviðtalið (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna hattinum 21.30 Tónleikar á Græna hattinum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.28 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 19. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:55 24:04 ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:35 SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18 DJÚPIVOGUR 2:10 23:49 Veðrið kl. 12 í dag Austan 3-8 og bjart með köflum. Hiti 8 til 21 stig að deginum, hlýjast í innsveitum norð- austanlands. Gengur í suðaustan 8-13 með rigningu við suðurströndina. Ljósvaki rak upp fagn- aðaróp á dögunum þeg- ar fréttist að kvöldsaga Ríkisútvarpsins um þessar mundir væri hin eina sanna Njáls saga. Árum saman hefur staðið til að dusta rykið af bókinni sem hefur staðið óhreyfð frá því í menntaskóla en vitan- lega hefur auðmeltari afþreying orðið fyrir valinu upp á hvern dag síðustu árin. Getur ljósvaki nú setið heima í sæmd sinni með heyrnartól í eyrum og látið aðra um erfiðið. Vel fer á að Ármann Jakobsson, prófessor í ís- lenskum bókmenntum fyrri alda, sjái um lestur þótt óneitanlega sé alltaf ákjósanlegra að hlýða á höf- und lesa. Sérstaklega skemmtilegt er að hlusta á Ármann ljá hinum ýmsu smaladrengjum og farand- konum rödd sína með tilheyrandi raddbeitingu. Fyrir óþolinmóðan dreng af netkynslóð, sem vanur er að gleypa í sig heilu þáttaraðirnar af Netflix í einum rykk, er einkar heppilegt að hafa aðgang að lestrinum í heild sinni á Sarpi RÚV og Spotify. Ekki aðeins gefst þá færi á að hlusta á eins og sex þætti í einni beit, heldur hefur það einnig fram yfir út- varpið að hægt er að stoppa lesturinn hvenær sem er. Ljósvaki viðurkennir nefnilega fúslega að hann þarf að hafa sig allan við til að halda þræði og hefur við höndina ítarlegar glósur fyrri ára og ættar- töflur, upplestrinum til hliðsjónar. Ljósvakinn Alexander Kristjánsson Löngu tímabærir endurfundir Þrekvirki Lesturinn tók Ármann um 14 klst. Ljósmynd/RÚV 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá rit- stjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Grínistinn Jono Duffy segir að það geti verið þreytandi að vera uppistand- ari til lengdar vegna allrar þeirrar vinnu sem fylgir starfinu. Hann kveðst þó ekki finna fyrir því að breytingar á því sem má og má ekki gera grín að í nútímasamfélagi hafi áhrif á fyndnina. Hann ræddi um þetta við morgunþáttinn Ísland vaknar í gærmorgun og sagði frá upplifun sinni af því að vera grínisti í nútím- anum. Uppistand Jono Duffy sem hald- ið verður á Reykjavík Fringe Festi- val verður hugsanlega síðasta uppistand grínistans en það heitir því viðeigandi nafni: „I am Tired “ eða „Ég er þreyttur“. Allt viðtalið má finna á K100.is. Getur verið fyndinn án þess að vera andstyggilegur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 22 léttskýjað Madríd 28 léttskýjað Akureyri 14 léttskýjað Dublin 15 rigning Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 19 alskýjað Mallorca 25 heiðskírt Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 20 skýjað Róm 24 heiðskírt Nuuk 7 skúrir París 19 rigning Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 14 alskýjað Ósló 28 léttskýjað Hamborg 21 skúrir Montreal 29 léttskýjað Kaupmannahöfn 22 skýjað Berlín 25 léttskýjað New York 22 alskýjað Stokkhólmur 24 léttskýjað Vín 21 léttskýjað Chicago 29 léttskýjað Helsinki 23 léttskýjað Moskva 26 léttskýjað Orlando 30 heiðskírt  Mynd um fjölskyldu í Norður-Frakklandi. Við fyrstu sýn virðist líf Loren- fjölskyldunnar fullkomið: glæsileg híbýli og gott tengslanet. Þau eru ekki í tengslum við þjáningu fólks í kringum þau en flóttamannabúðirnar í Calais eru stutt frá mikilfenglegu heimili þeirra. Leikstjóri: Michael Haneke. Aðalhlutverk: Isabelle Huppert, Jean-Louis Trintignant og Mathieu Kassovitz. RÚV kl. 21.45 Hamingjuríkur endir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.