Morgunblaðið - 03.07.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.07.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 2020 Á laugardag: Austlæg eða breytileg átt 5-10 m/s. Lítils háttar súld A- lands. Skýjað með köflum og dálitlir skúrir á V-helmingi landsins. Hiti 10- 16 stig, en svalara með A-ströndinni. Á sunnudag: Norðaustan 5-10. Bjartviðri sunnan- og vestanlands, en dálitlir skúrir á stöku stað síðdegis. Hiti 12-17 stig. Skýjað um landið norðaustanvert með hita 6-11 stig. RÚV 12.30 Heimaleikfimi 12.40 Spaugstofan 2002- 2003 13.00 Sue Perkins skoðar Ganges-fljót 13.50 Bækur og staðir 14.00 Upplýsingafundur al- mannavarna 14.30 Borgarsýn Frímanns 14.45 Gettu betur 2006 15.55 Popp- og rokksaga Ís- lands 16.50 Úr Gullkistu RÚV: Fólk og firnindi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.45 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandinn 19.40 Tónaflóð um landið 21.00 Íslenskt grínsumar: Fastir liðir eins og venjulega 21.30 Íslenskt grínsumar: Tví- höfði 21.45 Séra Brown 22.35 Kúrekinn 00.15 McMafía Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.13 The Late Late Show with James Corden 12.41 The Bachelorette 14.04 Younger 14.27 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Fam 19.30 Black-ish 20.00 Trading Places 22.00 Miss You Already 23.55 Star Trek 02.05 Tomb Raider Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Veep 10.35 Hand i hand 11.15 Jamie’s Quick and Easy Food 11.40 Dýraspítalinn 12.00 Splitting Up Together 12.35 Nágrannar 12.55 The Wife 14.30 The Secret Life of Walter Mitty 16.20 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 17.05 Stelpurnar 17.30 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 18.55 Impractical Jokers 19.15 Love’s Last Resort 20.45 Replicas 22.30 Us 00.30 Papillon 02.35 Secret Life of Walter Mitty 20.00 Helgarviðtalið (e) 20.30 Hafnir Íslands 2017 (e) 21.00 Fasteignir og heimili (e) 21.30 Saga og samfélag (e) 22.00 Helgarviðtalið (e) Endurt. allan sólarhr. 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lord’s Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna hattinum 21.30 Tónleikar á Græna hattinum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Úti að húkka bíla. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Kvöldvaka: Sagna- þættir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Miðjan og jaðarinn. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 3. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:12 23:54 ÍSAFJÖRÐUR 2:08 25:08 SIGLUFJÖRÐUR 1:44 24:57 DJÚPIVOGUR 2:29 23:35 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 með suðurströndinni. Skýjað með köflum og stöku skúrir á Suður- og Vesturlandi, en víða bjartviðri norðanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í innsveitum fyrir norðan. Það var orðið ansi þreytt að kveikja á sjónvarpinu, rúlla í gegnum þær nokkrar stöðvarnar, og átta sig á því að það var ekkert íþróttaefni í gangi neins staðar. Vissulega gerðu sjónvarpsstöðvarnar sitt allra besta við að bjóða upp á íþróttaefni á meðan kórónuveiru- faraldurinn stóð sem hæst og má að sjálfsögðu hrósa fyrir það þótt þær hafi rukkað mismikið fyrir það. Það var því ansi huggulegt að kveikja á sjónvarpinu í gær, flakka á milli stöðva og geta valið á milli nokkurra knattspyrnuleikja í mis- munandi löndum. Það er samt ástæða fyrir því að stærstu deildir Evrópu eru spilaðar yfir vetrar- tímann, frá september fram í maí, en ekki frá apr- íl og fram í september. Aðallega er það tengt fjölda leikja en ég vil trúa því að gott veður, sum- ar og sól, spili þar eitthvað inn í. Þegar veðrið er gott á Íslandinu góða er einfaldlega ekki hægt að sitja fastur fyrir framan imbakassann. Eins þakk- látur og maður er fyrir það að íþróttir séu loksins aftur á dagskrá þá vona ég innilega að enski bolt- inn verði spilaður yfir vetrartímann í framtíðinni því ef leikur Chelsea og Manchester City í síðustu viku hefði farið fram á réttum tíma, hefði maður eflaust ekki „misst“ af fyrsta Englandsmeistara- titli Liverpool í þrjátíu ár. Ljósvakinn Bjarni Helgason Gott veður á Íslandi er gulli betra Liverpool hefur haft mikla yfirburði í vetur. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Ellen Lind Ísaksdóttir og Ragnheið- ur Ósk Jónasdóttir munu keppa um titilinn Sterkasta kona Íslands í ár, en keppnin fer fram á Akureyri 15. ágúst. Þær mættu í Ísland vaknar í gærmorgun og ræddu þar um keppnina og hvað felst í því að vera „sterk kona“ en þær viður- kenndu meðal annars að karlmenn væru oft hræddir við slíkar konur. Ellen Lind fór létt með að lyfta Jóni Axel, einum þáttastjórnenda Ísland vaknar, í beinni útsendingu og upp- skar mikinn hlátur í stúdíóinu. Hægt er að sjá afrekið og viðtalið við Ellen og Ragnheiði á K100.is. Karlmenn oft hræddir við „sterkar konur“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 15 léttskýjað Lúxemborg 18 rigning Algarve 27 heiðskírt Stykkishólmur 16 heiðskírt Brussel 20 léttskýjað Madríd 31 léttskýjað Akureyri 12 skýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 26 léttskýjað Egilsstaðir 11 léttskýjað Glasgow 17 léttskýjað Mallorca 29 heiðskírt Keflavíkurflugv. 14 heiðskírt London 20 rigning Róm 32 heiðskírt Nuuk 8 skýjað París 20 alskýjað Aþena 33 heiðskírt Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 27 léttskýjað Ósló 17 rigning Hamborg 16 skúrir Montreal 29 skýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Berlín 24 léttskýjað New York 29 heiðskírt Stokkhólmur 19 léttskýjað Vín 26 léttskýjað Chicago 29 léttskýjað Helsinki 16 skúrir Moskva 20 rigning Orlando 32 léttskýjað  Kúrekinn Brady stendur á tímamótum eftir hörmulegt reiðslys sem gerir hann ófæran um að sinna ástríðu sinni. Brady reynir að endurheimta stjórn á örlögum sínum og fer í sjálfsskoðun þar sem hann veltir meðal annars fyrir sér hvað það þýðir að vera karlmaður í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Myndin vann til verðlauna í Cannes og hlaut Gullna lundann, aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, árið 2017. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 22.35 Kúrekinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.