Morgunblaðið - 10.07.2020, Page 25

Morgunblaðið - 10.07.2020, Page 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 2020 ER PLANIÐ SKÍTUGT? Fáðu tilboð í s: 577 5757 GÖTUSÓPUN ÞVOTTUR MÁLUN www.gamafelagid.is Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „HVERNIG Á ÉG AÐ VITA AÐ ÞÚ HAFIR OFNÆMI FYRIR ÞEIM EF ÞÚ SEGIR ALDREI NEITT?!” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... það afl sem heldur þér ungum. GLEÐILEG JÓL, KISI! UUUU… TAKK VONANDI PASSAR HÚN KONAN MÍN VILL AÐ ÉG LÍKIST ÞÉR MEIRA, HRÓLFUR! Í ALVÖRU? HRÓLFUR ER MEIRA OG MINNA Í BURTU ALLT ÁRIÐ! EINMITT. „ÞÚ ERT LÍKLEGA AÐ VELTA ÞVÍ FYRIR ÞÉR HVERS VEGNA ÉG FELLDI NIÐUR TÍMANN Í DAG …” hennar er Ólafur Alexander Ólafsson. Systkini Alfreðs eru Carl Daníel Tulinius, f. 30.11. 1956, tæknimaður hjá Decode og fyrrverandi vélstjóri á Hákoni ÞH, búsettur í Garðabæ; Berglind Tulinius, f. 5.7. 1964, fram- kvæmdastjóri og eigandi Sportvers á Akureyri þar sem hún er búsett; Hrafnkell Tulinius; f. 5.7. 1964, fram- kvæmdastjóri og meðeigandi Alfreðs í Nautic ehf. – Skipahönnun, búsettur í Reykjavík. Hálfbróðir Alfreðs er Hörður Davíð Tulinius; f. 1.4. 1974, viðskiptafræðingur og starfar hjá Fjármálaeftirlitinu, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Alfreðs: Hjónin Hörður Tulinius, f. 12.4. 1936, d. 21.8. 1989, framkvæmdastjóri Híbýlis hf. á Akureyri, og Erna A. Tulinius, f. 3.5. 1936, læknaritari hjá Fjórðungs- sjúkrahúsi Akureyrar. Alfreð Tulinius Aðalheiður Kristjánsdóttir húsfreyja á Hlöðum Oddgeir Jóhannsson útvegsb. á Hlöðum á Grenivík Aðalheiður Oddgeirsdóttir húsfreyja á Akureyri Alfreð Pálsson verslunar- og skrifstofum. á Akureyri Erna A. Tulinius læknaritari á Akureyri Soffía Vigfúsdóttir húsfreyja á Seyðisfirði og Akureyri Páll Andrés Pálsson kaupm. og bókari á Seyðisfirði og Akureyri Kristjana Samper myndlistar- maður Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Alfreð Gíslason þjálfari þýska landsliðsins í handbolta Guðjón Jóhannsson fv. skipstjóri á Grenivík Jóhanna Margrét Tulinius kennari á Akureyri Ragnheiður Guðmundsdóttir húsfr. á Ljósafossi við Sogsvirkjun Aðalheiður Alfreðsdóttir fv. bankamaður á Akureyri Oddgeir Jóhannsson skipstjóri á Grenivík Signý Thoroddsen sálfræðingur í Rvík Baltasar Kormákur leikstjóri Jóhann Adólf Oddgeirsson skipstjóri á Grenivík Björgólfur Jóhannsson fv. forstjóri Icelandair Guðmunda Kristjana Benediktsdóttir húsfreyja á Næfranesi Guðmundur Guðmundsson skipstjóri og útvegsb. á Næfranesi í Dýrafirði Halla Tulinius húsfreyja á Akureyri Carl Daníel Tulinius útgerðarmaður og bæjarverkstjóri á Akureyri Valgerður Friðriksdóttir húsfreyja á Akureyri Ottó Friðrik Tulinus útgerðarmaður og kaupmaður á Akureyri Úr frændgarði Alfreðs Tulinius Hörður Tulinius framkvæmdastjóri á Akureyri Ingólfur Ómar segir leitt að leir-inn muni líða undir lok, hann muni sakna hans: Svekktur er ég sár og meyr sónargleði dofnar, þegar út af lognast leir ljóðagyðjan sofnar. Undir þetta tekur Sigrún Ásta Haraldsdóttir og segir: „Sama hér, sorglegt að dagar Leirs séu taldir“: Allt hefur sinn tíma, öllu er mörkuð stund, elfur tímans líður hægt til óssins. Daprast aftan skíma, dökknar blik um sund, dauðinn þögull bíður handan ljóssins. Helgi R. Einarsson skrifar að eft- ir að hafa horft á Dorrit fagna upp- risu Sáms í sjónvarpinu hafi þessi orðið til – „Helgispjöll?“ Virðist ríkja vandi í virtu hjónabandi því hvutti má nú kúra hjá sé karlinn ekki í standi. Hér kemur önnur af allt öðrum toga – „Útfararstjórinn“: Mál er að lofinu linni kvað líkið í útförinni. En vitið þið hvað? Það vissi’ ekki að það væri þarna í sinni. Og enn skrifar Helgi: „Fyrst ég er farinn að bulla fylgir þessi með – „Feilspor“: Er hjúskaparheitið braut og hátt yfir markið skaut, samviskan stundi, já, stundi sem Mundi, samt stundarinnar hún naut. Hér leikur Heiðrekur Guðmunds- son sér með orð og greinarmerki og kallar „Í öngþveiti dagsins“: Fljótt í mínar fínu taugar fólkið þar og hér 99, 9% fer. Um gortara yrkir Heiðrekur: Hann þykist hafa átt við marga mök og mótað gull í andans listasmiðju. En kann þó ekki á yngismeyjum tök, – og allra síst á ljóðsins tignu gyðju. Þessa stöku kallar Dagbjartur Dagbjartsson „Verðbréfaviðskipti“: Ýmsir finna auð í því, eðlisglaðir sinna viðskiptum með verðbréf í vonum allra hinna. Bjarni Gunnlaugur Bjarnason svarar og segir frá reynslu sinni: Fátt ég hef á kúnum grætt og grösum þó garpur sé til vinnu og ósérhlífinn því aðrir taka allt úr mínum vösum utan límbandið og vasahnífinn. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Öllu er mörkuð stund

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.