Morgunblaðið - 22.07.2020, Qupperneq 21
DÆGRADVÖL 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 2020
Opið:
8-18 virka daga
10-14 laugardaga
Sími 588 8000
slippfelagid.is
MÁLA
Í SUMAR?
VITRETEX á steininn.
HJÖRVI á járn og klæðningar.
„ÞAÐ ÞURFA ALLIR AÐ BYRJA Á
BOTNINUM. ÉG VAR ALLT FYRSTA ÁRIÐ Í
KJALLARANUM HJÁ ÞÉR.”
„SÓLVEIG FÉKK VINNU Í BANKA OG HANA
VANTAR ÞIG SEM MEÐMÆLANDA.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að eiga mann með
hjartað á réttum stað.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
HVA-
HVAÐ?
ÞÚ VARST
GJÖRSAMLEGA ÚTI
Á TÚNI!
HVERNIG
VISSIR ÞÚ ÞAÐ?
HÉRNA, LÚÐI! ÚFF! ÞESSAR GIRÐINGAR ERU
ALLAR EINS!
ELÍN ER SEIN Á
STEFNUMÓTIÐ
GRETTIR ER SEINN Á
STEFNUMÓT IÐ
HEPPNI
EDDI!
HVAR ER ÉG? ÉG FER Í HRINGI!
HEPPNI EDDI!
ÉG ELSKA ÞIG AF
ÖLLU HJARTA
tæknir, búsett í Hafnarfirði, maki
Guðlaugur Sigurðsson, f. 1950, fram-
kvæmdastjóri. Barnabörnin eru 19
og langömmubörnin eru 26.
Systkini Elínar: Hjörleifur, f.
1919, Kristján, f. 1920, Sigfús, f.
1922, Kristjana, f. 1924, Áslaug 1926,
Valdimar, f. 1928, Olga, f. 1932,
Magdalena, f. 1934, Anna, f. 1938 og
Ásdís, f. 1941. Á lífi eru auk Elínar
þær Magdalena og Ásdís.
Foreldrar Elínar voru hjónin Sig-
urður Kristjánsson, f. 5.10. 1888, d.
18.9. 1969, bóndi, frá Hjarðarfelli í
Miklaholtshreppi og Margrét Oddný
Hjörleifsdóttir, f. 26.9. 1899, d. 9.8.
1985, húsmóðir, frá Hofstöðum í
sömu sveit.
Elín Guðrún
Sigurðardóttir
Guðmundur Þórðarson
bóndi á Miðhrauni
Þóra Þórðardóttir
húsfreyja á Miðhrauni
í Miklaholtshr.
Kristján
Guðmundsson
bóndi á Hjarðarfelli
Elín Árnadóttir
húsfreyja á Hjarðarfelli
í Miklaholtshreppi
Sigurður Kristjánsson
bóndi í Hrísdal
Árni Magnússon
bóndi í Stafholti
og á Hofstöðum í
Stafholtstungum
Anna Halldórsdóttir
húsfr. í Stafholti, á Hofstöðum
og Laxárbakka í Miklaholtshr.
Gylfi
Magnússon
hagfr. og fv.
ráðherra
Jóhann
Hjörleifsson
vegaverkstj. og
þingskrifari í Rvík
Petrína Soffía Hjörleifsdóttir
prestsfrú á Tjörn í Svarfaðardal
Þórunn
Sveinbjörnsdóttir
formaður LEB
Theodóra
Kristjáns-
dóttir
húsfr. í
Rvík
ErlendurBjörnsson bóndi
á Breiðabólsstöðum
Þórarinn Kr. Eldjárnsson
bóndi og kennari á Tjörn
Sigfús
Sigurðsson
fyrrv.
handbolta-
kappi
Dóra
Jóhannsdóttir
húsfr. og tann-
tæknir í Rvík
Kristinn Ólafsson
fv. tollgæslustjóri
Áslaug
Sigurðardóttir
veitingastj. í Rvík
Gunnar Guðbjartsson
b. á Hjarðarfelli og form.
Stéttarfélags bænda
Eggert
Gunnars-
son
dýra-
læknir
í Rvík
Kristján Eldjárn
forseti Íslands
Sigfús
Sigurðsson
verslunarm.
í Stykkis-
hólmi
Sigríður S.Hjörleifsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Margrét
Dóróthea
Sigfúsdóttir
skólastj.
Hússtjórnar-
skólans
Guðbjartur
Kristjánsson bóndi
á Hjarðarfelli
Ragnheiður
Þorkels-
dóttir
hjúkr-
unarfr.
í Rvík
Oddný E. Sen húsfr. í
Kína og kennari í Rvík
Dagur B.
Eggerts-
son
borgar-
stjóri
Björn Björsson
útvegsbóndi og
hreppstjóri á
Breiðabólsstöðum
Oddný Hjörleifsdóttir
húsfreyja á Breiðabólsstöðum á Álftanesi, dóttir
séra Hjörleifs Guttormssonar á Skinnastað
Hjörleifur Björnsson
b. og járnsmiður á Hofstöðum í Miklaholtshr.
Kristjana Elísabet
Sigurðardóttir
húsfreyja á Hofstöðum
Sigurður Björnsson
sjómaður og smiður
í Klettakoti
Margrét Dóróthea
Bjarnadóttir
húsfreyja í Klettakoti
í Reykjavík
Úr frændgarði Elínar Guðrúnar Sigurðardóttur
Margrét Oddný Hjörleifsdóttir
húsfreyja í Hrísdal í Miklaholtshr.
Davíð Hjálmar Haraldsson var átveggja vikna ferðalagi um
Snæfellsnes og Suðurland og segir
á Leirnum að „ögn var ort en ekk-
ert af viti“. Við skulum sjá hvort
rétt er!:
„Í Stykkishólmi fórum við í
skemmtisiglingu. Þar var m.a. skel-
plógur dreginn í skamma stund, tek-
inn um borð og aflinn skoðaður af
farþegum og etinn spriklandi nýr.
Kræklingur og kúskel þóttu best
en krabbarnir í smáþarmana bitu.
Af ýmsu lagði ógeðslega pest
og ígulkerin gáfu bláa skitu.
Vestfjarðavíkingurinn er krafta-
keppni sterkustu manna landsins.
Við vorum svo heppin að vera stödd
í Stykkishólmi þegar þar var keppt.
Áhorfendur notuðu óspart síma
sína til að mynda jötnana við lyft-
ingarnar.
Af kraftajötnum tók ég marga mynd,
mér fannst ýmsir þeirra líkjast tröllum.
Við átökin þeir leystu löngum vind
en leyndu því með hávaða og sköllum.
Við komum á Þúfubjarg en sem
frægt er kváðust þar á Kolbeinn
Jöklaraskáld og kölski. Kepptu þeir
í að botna fyrriparta hvor annars.
Í bítið mættu báðir tveir til keppni
- að botna og ríma –
og Kolbeinn vann með hátækni og
heppni
um háttatíma.
Kolbeinn nýtti tölvuna með tvíti
og takkapoti,
auk þess fékk hann ástæðulaust víti
með engu broti.
Nú liggja þeir og leiðin skreytir fjóla
og líkin rotna
en kölski fór í kvöldtíma í skóla
og kann að botna.
Við Laugarvatn er gott að gista í
logninu og þar er mikið dýralíf,
einkum er fjör í flugunum.
Við Laugarvatn líf er og kraftur,
það lofar hver einasti raftur.
Í hvert sinn er lítur mig
lúsmý það bítur mig.
Ég bölva en bít það svo aftur.
Þingvallavatn er víðfrægt fyrir
tign og fegurð. Við ókum meðfram
því nokkrum sinnum í töfrandi
þoku og óraunverulegri.
Vatnið er dýrðlegt, menn dá það.
Svo dimmblátt og sefjandi lá það
og fyrst maður má það
þá mændi ég á það
sem uppnuminn án þess að sjá það.
Nú að öðru. Jakob Aþanasíusson
Tungumúla orti:
Hylur gæran sauðar svarta
soltinn úlf með geði þungu,
dúfu augu, höggorms hjarta,
hunangsvarir eiturtungu.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Á ferðalagi