Morgunblaðið - 22.07.2020, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 22.07.2020, Qupperneq 22
22 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 2020 Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Valur .................................... 4:0 Staðan: Valur 7 5 1 1 18:7 16 Breiðablik 5 5 0 0 19:0 15 Fylkir 5 3 2 0 9:5 11 Selfoss 6 3 1 2 8:5 10 Þór/KA 5 2 0 3 9:10 6 Þróttur R. 6 1 3 2 9:10 6 Stjarnan 7 2 0 5 9:16 6 ÍBV 6 2 0 4 6:15 6 KR 5 1 1 3 5:15 4 FH 6 1 0 5 2:11 3 Lengjudeild kvenna Tindastóll – Fjölnir .................................. 7:0 Grótta – Haukar ....................................... 1:0 Víkingur R. – Völsungur.......................... 3:1 Staðan: Tindastóll 6 5 1 0 16:2 16 Keflavík 5 4 1 0 17:2 13 Grótta 6 3 2 1 6:4 11 Haukar 6 2 2 2 8:8 8 Afturelding 5 2 1 2 6:4 7 Augnablik 5 2 1 2 6:9 7 ÍA 6 1 3 2 11:10 6 Víkingur R. 5 1 1 3 6:10 4 Fjölnir 6 1 0 5 3:16 3 Völsungur 4 0 0 4 0:14 0 Lengjudeild karla Grindavík – Afturelding .......................... 2:2 Þróttur R. – Fram .................................... 2:2 Staðan: ÍBV 6 4 2 0 12:5 14 Fram 7 4 2 1 13:10 14 Keflavík 6 4 1 1 20:8 13 Leiknir R. 6 4 1 1 14:9 13 Afturelding 7 3 1 3 18:11 10 Þór 6 3 1 2 9:7 10 Grindavík 7 2 4 1 13:12 10 Vestri 6 3 1 2 5:5 10 Víkingur Ó. 6 2 0 4 6:12 6 Leiknir F. 6 2 0 4 5:11 6 Þróttur R. 7 0 1 6 3:14 1 Magni 6 0 0 6 3:17 0 England Watford – Manchester City .................... 0:4 Aston Villa – Arsenal ............................... 1:0 Staðan: Liverpool 36 30 3 3 77:29 93 Manch. City 37 25 3 9 97:35 78 Chelsea 36 19 6 11 64:49 63 Leicester 37 18 8 11 67:39 62 Manch. United 36 17 11 8 63:35 62 Wolves 37 15 14 8 51:38 59 Tottenham 37 16 10 11 60:46 58 Sheffield United 37 14 12 11 38:36 54 Burnley 37 15 9 13 42:48 54 Arsenal 37 13 14 10 53:46 53 Everton 37 13 10 14 43:53 49 Southampton 37 14 7 16 48:59 49 Newcastle 37 11 11 15 37:55 44 Crystal Palace 37 11 9 17 30:49 42 Brighton 37 8 14 15 37:53 38 West Ham 36 10 7 19 47:60 37 Aston Villa 37 9 7 21 40:66 34 Watford 37 8 10 19 34:61 34 Bournemouth 37 8 7 22 37:64 31 Norwich 37 5 6 26 26:70 21 Ítalía Atalanta – Bologna.................................. 1:0  Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna. Sassuolo – AC Milan ................................ 1:2 Staða efstu liða: Juventus 34 25 5 4 72:36 80 Atalanta 35 22 8 5 95:44 74 Inter Mílanó 34 21 9 4 74:36 72 Lazio 34 21 6 7 69:37 69 AC Milan 35 17 8 10 55:44 59 Roma 34 17 7 10 63:46 58 Napoli 34 16 8 10 55:45 56 Sassuolo 35 13 9 13 64:60 48 Hellas Verona 34 11 12 11 42:42 45 Bologna 35 11 10 14 48:58 43 Cagliari 34 10 12 12 49:50 42 Fiorentina 34 10 12 12 43:45 42 Noregur B-deild: Ranheim – Tromsö .................................. 1:2  Adam Örn Arnarson lék fyrstu 90. mín- úturnar með Tromsø.  KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – KA ................................ 18 Meistaravellir: KR – Fjölnir ............... 20.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Olísvöllur: Vestri – ÍBV ....................... 17.30 Fjarðab.höll: Leiknir F. – Keflavík ......... 19 Þórsvöllur. Þór – Magni....................... 19.15 Domusnova: Leiknir R. – Víkingur Ó. 19.15 2. deild karla: Akraneshöll: Kári – Dalvík/Reynir.......... 18 Ásvellir: Haukar – ÍR........................... 19.15 Vodafonevöllur: Völsungur – KF........ 19.15 Jáverksvöllur: Selfoss – Kórdrengir .. 19.15 Vogar: Þróttur V. – Fjarðabyggð ....... 19.15 Rafholtsvöllur: Njarðvík – Víðir ......... 19.15 3. deild karla: Kópavogsvöllur: Augnablik – Sindri ....... 19 Sauðárkróksvöllur: Tindastóll – Elliði .... 19 Blue-völlur: Reynir S. – KFG................... 20 Vilhjálmsv.: Höttur/Hug. – Vængir J...... 20 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Varmá: Afturelding – Keflavík............ 19.15 Í KVÖLD! Tvær þrennur litu dagsins ljós þeg- ar Tindastóll fékk Fjölni í heimsókn í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Sauðárkróksvöll í gær. Leiknum lauk með 7:0-sigri Tindastóls en þær Murielle Tiernan og María Dögg Jóhannesdóttir skoruðu báðar þrennu fyrir Tinda- stól sem er með 16 stig á toppi deildarinnar. Liðið hefur ekki tap- að leik í deildinni í sumar og er með markatöluna 16:2 en Tindastóll var einungis þremur stigum frá því að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni síðasta sumar. Stólarnir tylltu sér á toppinn Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Þrenna María Dögg Jóhannesdóttir skoraði þrjú mörk gegn Fjölni. Lokamínúturnar í tveimur leikjum 1. deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, sem fram fóru í gær voru heldur betur við- burðaríkar. Þróttur úr Reykjavík krækti í sín fyrstu stig í deildinni í sumar þegar liðið gerði 2:2-jafntefli gegn Fram í Laugardal en jöfn- unarmark Fram, sem var sjálfs- mark, kom á fimmtu mínútu upp- gefins uppbótartíma. Þá jafnaði Jason Daði Svanþórs- son metin fyrir Aftureldingu í upp- bótartíma gegn Grindavík í Grinda- vík þar sem lokatölur urðu 2:2. Morgunbl./Arnþór Birkisson 2 Magnús Þórðarson og Framarar eru í öðru sæti 1. deildarinnar. Dramatískar lokamínútur fleiri lið gætu blandað sér í bar- áttuna um Íslandsmeistaratitilinn fyrir mót og voru Selfoss og Fylkir nefnd í því samhengi. Breiðablik hefur nú spilað fimm leiki í deildinni í sumar og á tvo leiki til góða á topplið Vals. Aðeins munar einu stigi á lið- unum og ef Blikar vinna sína leiki eru þær komnar með 5 stiga forskot á helstu keppinauta sína. Þjálfara beggja liða gerðu lítið úr stigunum þremur, eins og þeir hafa gert síðastliðin tvö tímabil, og töluðu um að það væri nóg eftir af mótinu. Frá árinu 2018, þegar Breiða- blik vann tvöfalt og margir lyk- ilmenn liðsins í dag voru í stórum hlutverkum, hefur liðið fengið 109 stig í efstu deild af 123 mögulegum stigum. Liðið hefur unnið 35 leiki á þessum tíma, gert fjögur jafntefli og tapað tveimur leikjum. Breiðablik tapaðist síðast leik í deildinni 22. september 2018 gegn Val, en þá voru Blikar nú þegar búnir að tryggja sér Ís- landsmeistartitilinn og spurning hversu hungraðir leikmenn liðs- ins voru, farandi inn í leikinn. Þegar öllu er á botninn hvolft hefur Breiðablik ekki tapað mörg- um stigum á Íslandsmótinu í fót- bolta undanfarin ár og það er erf- itt að sjá liðið gera það í sumar þegar liðið hefur sjaldan litið bet- ur út. Það bendir því allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn sé á leið í Kópavoginn.  Berglind Björg Þorvals- dóttir, framherji Breiðabliks, skoraði sitt 100. mark fyrir félag- ið í deildinni. Hún er nú næst- markahæst á eftir Ástu B. Gunn- laugsdóttur sem hefur skorað 154 mörk.  Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals töpuðu síðast leik í efstu deild 17. september 2018 þegar liðið tapaði 4:1- fyrir Þór/KA á Þórsvell á Akureyri. Sandra Sig- urðardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Hlín Eiríksdóttir og Dóra María Lárusdóttir voru all- ar í byrjunarliði Vals á Akureyri, líkt og í gær.  Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild en hún er 19 ára gömul og gekk til liðs við Breiðablik á láni frá Keflavík fyrir tímabilið. Hún hefur skorað sex mörk í fimm leikjum í deildinni í sumar. Bikarinn á leið í Kópavog Morgunblaðið/Árni Sæberg Tilfinningar Framherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir (t.h.) fagnar fyrsta marki sínu á meðan Sandra Sigurðardóttir (t.v.) er niðurlút í marki Valskvenna.  Blikar með fullt hús stiga í úrvalsdeild kvenna eftir fyrstu fimm leiki sína  Íslandsmeistararnir sáu aldrei til sólar og voru ósannfærandi í sínum leik BREIÐABLIK – VALUR 4:0 1:0 Sveindís Jane Jónsdóttir 46. 2:0 Sveindís Jane Jónsdóttir 47. 3:0 Sveindís Jane Jónsdóttir 77. 4:0 Berglind Björg Þorvalsdóttir 87. MM Sonný Lára Þráinsd. (Breiðabliki) Agla María Albertsd. (Breiðabliki) Sveindís Jane Jónsd. (Breiðabliki) M Heiðdís Lillýardóttir (Breiðabliki) Alexandra Jóhannsd. (Breiðabliki) Kristín Dís Árnadóttir (Breiðabliki) Andrea Rán Hauksd. (Breiðabliki) Hlín Eiríksdóttir (Val) Ásgerður Stefanía Baldursd. (Val) Málfríður Anna Eiríksdóttir (Val) Dómari: Elías Ingi Árnason – 6. Áhorfendur: 683.  Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og grein um leikinn – sjá mbl.is/ sport/fotbolti. FÓTBOLTINN Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sveindís Jane Jónsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir Breiðablik þegar liðið fékk Ís- landsmeistara Vals í heimsókn í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deild- arinnar á Kópavogsvöll í gær. Blikastúlkur voru mun sterkari aðilinn allan leikinn. Þær sköpuðu sér mun hættulegri færi í leiknum á meðan Íslandsmeisturunum gekk afar illa að opna vörn Kópa- vogsliðsins. „Breiðablik hefur verið besta lið tímabilsins til þessa og koma úr- slitin ekki endilega mikið á óvart. Blikar hafa skorað mikið í sumar og enn ekki fengið eitt einasta mark á sig. Þegar fór að blása á móti hætti Valur að spila sinn leik og leikmenn reyndu að gera hlut- ina upp á eigin spýtur, sem er aldrei góðs viti,“ skrifaði Jóhann Ingi Hafþórsson m.a í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. Það var mikið rætt um það að

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.