Morgunblaðið - 22.07.2020, Side 26

Morgunblaðið - 22.07.2020, Side 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 2020 SANDBLÁSTUR Sundaborg 3 104Reykjavík 777 2700 xprent@xprent.is Ráðgjöf Tilboð Hönnun Uppsetning Á fimmtudag: Norðaustan 5-13 m/s. Bjart með köflum V-lands, en dálítil rigning eða skúrir í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 16 stig, en 5 til 10 stig um landið N- og A-vert. Á föstudag: Norðaustan 8-15 NV-til, annars hægari. Skúrir um landið S-vert og lítils háttar rigning við N-ströndina. Hiti 5 til 13 stig, mildast SV-lands. RÚV 12.50 Heimaleikfimi 13.00 Spaugstofan 2003- 2004 13.25 Basl er búskapur 13.55 Steinsteypuöldin 14.25 Gettu betur 2008 15.25 Úr Gullkistu RÚV: Fjórar konur 15.55 Ljósmyndari ársins 16.25 Poppkorn 1987 17.15 Nýja afríska eldhúsið – Eþíópía 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Letibjörn og læmingj- arnir 18.08 Kúlugúbbarnir 18.31 Hæ Sámur 18.38 Rán og Sævar 18.49 Minnsti maður í heimi 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandinn 19.40 Myndin af mér 20.10 Tobias og sætabrauð- ið 21.00 Svarti baróninn 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Æska í skugga ofbeld- is 23.20 ADHD og ég 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.50 Dr. Phil 11.35 The Late Late Show with James Corden 12.20 The Bachelor 14.25 The Unicorn 14.50 The Block 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Good Place 19.30 Will and Grace 20.00 The Block 21.00 New Amsterdam 21.50 Stumptown 22.35 Beyond 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island 01.00 Hawaii Five-0 01.45 Get Shorty 02.40 Mr. Robot 03.25 Agents of S.H.I.E.L.D. 04.00 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.55 Heimsókn 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 10.55 Margra barna mæður 11.25 Brother vs. Brother 12.10 The Goldbergs 12.35 Nágrannar 12.55 Fresh off the Boat 13.15 Bomban 14.00 GYM 14.25 Grand Designs: Aust- ralia 15.20 Gullli Byggir 15.45 Flúr & fólk 16.10 All Rise 16.50 Friends 17.30 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 18.55 Víkinglottó 19.00 Golfarinn 19.25 First Dates 20.15 The Bold Type 21.00 Absentia 21.50 Cherish the Day 22.35 Sex and the City 23.05 NCIS: New Orleans 23.50 Veronica Mars 00.35 Veronica Mars 20.00 Undir yfirborðið 20.30 Við árbakkann 21.00 Fjallaskálar Íslands 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Hvítir mávar – Ragn- heiður Björk Þórsdóttir 20.30 Ég um mig – sería 2 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér með Viktor- íu Hermannsdóttur. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimsmenning á hjara veraldar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt fólk: Lestur hefst. 22.00 Fréttir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 22. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:05 23:04 ÍSAFJÖRÐUR 3:41 23:39 SIGLUFJÖRÐUR 3:22 23:23 DJÚPIVOGUR 3:28 22:41 Veðrið kl. 12 í dag Víða dálitlar skúrir, einkum síðdegis um landið NA-vert. Hiti 8 til 16 stig að deginum. Á einhverjum óvænt- um tímapunkti í lífinu fyllist maður eilítilli skömm yfir því hvaða sjónvarpsefni verður aftur og ítrekað fyrir valinu. Poirot, Barnaby, Father Brown, Vera og fleiri sem eiga það sam- merkt að í kringum þau er fólk myrt að lágmarki vikulega. Það eru þó blessunarlega ekki morðin sem heilla, heldur hönnunin í kringum Poirot, vax- borin sveitasælan í Barnaby, gæskan í föður Brown og mildileg festan í frú Veru. Þetta er fólk sem kann sitt fag og lætur ekkert slá sig út af lag- inu. Þetta er mitt fólk. Á ákveðnum tímapunkti í lífi mínu kom hins vegar að því að börnin mín sögðu að allir þætt- irnir væru eins og ég óttalegur lúði að vera alltaf að horfa á þetta. Ég fann fyrir smá skömm, því ég vildi ekki vera lúði, en svo bættu þau við að ég væri að breytast í ömmu mína. Við þær fréttir tók ég auðvitað gleði mína, settist í stólinn sem hún fékk í fermingargjöf árið 1918 og hélt áfram að glápa. Amma mín var frábær kona sem ég sakna oft og mikið. Ömmusamlíking krakkanna fyllti mig því stolti og gleði, enda held ég að fátt væri betra fyr- ir veröldina en að miðaldra karlar tækju ömmur sínar til eftirbreytni. Ljósvakinn Magnús Guðmundsson Stoltur af því að vera amma mín Ömmuleg Brenda Bleth- yn í hlutverki Veru. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Sum- arsíðdegi með Bessa Bessi leysir þá Sigga og Loga af í allt sumar. Skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir í allt sum- ar á K100. Hækkaðu í gleðinni með okkur. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Kristín Sif og Ásgeir Páll, þátta- stjórnendur Ísland vaknar, smökk- uðu bláan ópal, sem ekki hefur ver- ið fáanlegur frá því 2005, í beinni útsendingu í gærmorgun en Már Hall, hlustandi K100, mætti með nokkra pakka af sælgætinu í stúd- íó útvarpsstöðvarinnar. „Ég held ég hafi ekki verið svona spennt síðan börnin mín fæddust!“ sagði Kristín á meðan Már opnaði pakk- ann. Sælgætistöflurnar, sem runnu út 17.10. 2006, virðast heldur bet- ur hafa staðist væntingar miðað við viðbrögð Kristínar og Ásgeirs. Sjáðu myndbandið á K100.is. Blár ópal í beinni: „Vá! Þetta bragð!“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 25 léttskýjað Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 21 heiðskírt Madríd 34 alskýjað Akureyri 13 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 heiðskírt Egilsstaðir 10 alskýjað Glasgow 17 alskýjað Mallorca 33 heiðskírt Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 21 léttskýjað Róm 32 heiðskírt Nuuk 11 skýjað París 25 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað Þórshöfn 12 heiðskírt Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 20 léttskýjað Ósló 19 léttskýjað Hamborg 19 léttskýjað Montreal 23 skýjað Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Berlín 22 heiðskírt New York 31 heiðskírt Stokkhólmur 18 léttskýjað Vín 24 léttskýjað Chicago 25 skýjað Helsinki 21 léttskýjað Moskva 20 léttskýjað Orlando 32 léttskýjað  Íslensk leikin stuttmynd um stafrænt kynferðisofbeldi. Myndin byggist á sönnum frásögnum af því þegar nektarmyndir sem sendar eru í trúnaði fara á flakk og fjallar um þau áhrif sem slíkt hefur á líf fórnarlambanna. Leikstjórn: Brynhildur Björnsdóttir. Með helstu hlutverk fara: Erna Mist, Þuríður Birna Björnsdóttir Deb- es, Erna Kanema Mashinkila, Magnús Thorlacius, Magnús E. Halldórsson, Luis Lucas, Bríet Ísis Elfar og Nikulas Guðnason. Framleiðandi: Elínóra – áhugafélag um kvikmyndagerð og fræðslu. e. RÚV kl. 19.40 Myndin af mér

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.