Morgunblaðið - 25.07.2020, Blaðsíða 31
DÆGRADVÖL 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2020
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„ÉG HELD AÐ DÖKKI BLETTURINN SÉ FRÁ
ÞVÍ AÐ ÉG HELLTI NIÐUR KAFFINU MÍNU. ”
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að vakna til þess að
vita að þetta er ekki
draumur.
ÞAÐ KOMA DAGAR ÞAR SEM VIÐ
EIGUM ÖLL Í BASLI MEÐ AÐ FARA
Á FÆTUR
TIL AÐ MYNDA
JANÚAR
OG HVAÐ FÉKK YKKUR TIL ÞESS AÐ LÍTA
INN Á SÝNINGU HJÁ OKKUR? ORÐSPOR
LISTAMANNSINS?
NEI – ORÐSPOR
VEISLUÞJÓNUSTUNNAR!
„HEFURÐU ALDREI PÆLT Í ÞVÍ HVERNIG
ÞAÐ VÆRI?”
SNJALLLYF
ríður Ragnhildur Hermóðsdóttir, f.
10.12. 1942, sjúkraliði, búsett í
Straumnesi í Aðaldal, og Hilmar Her-
móðsson f. 30.08. 1953, d. 1..6. 1999,
bóndi í Árnesi.
Foreldrar Hildar voru hjónin Jó-
hann Álfheiður Steingrímsdóttir, f.
20.8. 1920, d. 25.3. 2002, bóndi og rit-
höfundur, og Hermóður Guðmunds-
son, f. 3.5. 1915, d. 8.3. 1977, bóndi og
framkvæmdastjóri Ræktunarsam-
bandsins Arðs og Veiðiheimilisins Ár-
nesi. Þau reistu nýbýlið Árnes og
bjuggu þar alla tíð síðan. Um 1965
byggðu þau Veiðiheimilið Árnesi og
ráku það síðan, fyrst Hermóður þar
til hann lést fyrir aldur fram 62ja ára
gamall og síðan Jóhanna þar til börn
og barnabörn tóku við rekstrinum um
árið 2000.
Hildur
Hermóðsdóttir
Kristbjörg Guðmundsdóttir
húsfreyja á Síreksstöðum,
síðar vinnukona á Húsavík
Pétur Stefánsson
bóndi á Síreksstöðum í Vopnafirði
Sigríður Vilhelmína Pétursdóttir
húsfreyja í Nesi í Aðaldal
Steingrímur Sigurgeir
Baldvinsson
bóndi og hagyrðingur í Nesi
Jóhanna Álfheiður
Steingrímsdóttir
bóndi og rithöfundur í Árnesi
Jóhanna Álfheiður
Þorsteinsdóttir
húsfreyja í Árbót í Aðaldal
Baldvin Þorgrímsson
bóndi í Nesi
Adam Þorgrímsson
prestur í Manitoba
Bjartmar Guðmundsson
alþingismaður
Sigfús
Bjartmarsson
skáld
Hólmfríður
Bjartmarsdóttir
hagyrðingur
Úlfar Bragason
prófessor
emeritus
Pétur Steingrímsson
fluguhnýtingarmaður
Þorbjörg Þórodds-
dóttir sérkennari og
fv. aðstoðarskólastj.
í Garðabæ
Þóroddur
Bjarnason
prófessor
á Akureyri
Þóroddur
Guðmunds-
son
skáld
Sigurjón Friðjónsson
skáld, alþm. og bóndi á
Litlu-Laugum í Reykjadal
Hrund Adamsdóttir
bókavörður við íslenska
bókasafn háskólans í
Manitoba, varð 102 ára
Bragi Sigurjónsson
alþingismaður og
ráðherra
Sigríður Gunnlaugsdóttir
húsfr. í Hrappstaðaseli, fór
til Vesturheims
Oddur Sigurðsson
bóndi í Hrappstaðaseli
í Bárðardal
Guðrún Lilja Oddsdóttir
húsfreyja á Sandi
Guðmundur Friðjónsson
skáld og bóndi á Sandi í Aðaldal
Sigurbjörg
Guðmundsdóttir
húsfreyja á Sílalæk
Friðjón Jónsson
bóndi á Sílalæk í Aðaldal, síðar Sandi
Úr frændgarði Hildar Hermóðsdóttur
Hermóður Guðmundsson
bóndi og framkvæmda-
stjóri í Árnesi í Aðaldal
Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson:
Fordyri þú finna skalt.
Fjarska er í henni kalt.
Veglegt slot mun vera sú.
Varla bein, og gettu nú.
Svona er lausn Hörpu á Hjarðar-
felli:
Fordyri má heita höll.
Heitt er ei í klakahöll.
Veglegt slot mun vera höll.
Varla bein, nei frekar höll.
Hér er lausn frá einum, sem allt-
af les Vísnahornið:
Ég var í kóngs- og klakahöll
en kaus þó rjáfrið lága;
leiðin var höll um heiði og völl
að höll í bænum smáa.
Þannig leysir Helgi R. Einarsson
gátuna:
Höll er lausnin hér,
sem hol og slot má kalla.
íshöll til víst er
og orð sem táknar halla.
Þessi er skýring Guðmundar:
Fordyri má heita höll.
Höll í vinda lítt er skjól.
Höll er konungs herleg öll.
Höll er bogin seimaþöll.
Þá er limra:
„Það kvað vera fallegt í Kína
þar keisarans hallir skína“
og hún litla Lí Pong
og hún Lú Sí Wong
bjóða þér blíðu sína.
Hér kemur ný gáta eftir
Guðmund og er hún númer 38:
Rýkur úfin rán við klett,
regnið streymir jafnt og þétt,
gátu hef ég saman sett,
sú er að venju fremur létt:
Þetta er nafn á bóndabæ.
Beljar á flúðum sí og æ.
Húsdýr þarft ég hana tel.
Hljóð, sem táknar spurn jafnvel.
Hér er limra eftir Kristján Karls-
son:
„Í stríðum örlagastraumi,“
mælti Steinólfur, „þó að kraumi
þá stend ég sem fastast
hvert sem strengurinn kastast.
Aftur stendur mér fastast í draumi.“
Gömul vísa í lokin, – tíðarspá:
Hátíð jóla hygg þú að.
Hljóðar svo gamall texti:
Ársins gróða þýðir það
ef þá er tungl í vexti.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Það er mikið um hallir
Allt um sjávarútveg